Snorri Narfason lögmaður lét skera sundur vébönd kringum lögréttu á Alþingi. Fyrir það var hann sviptur lögmannsembættinu.
Arngrímur Brandsson prestur í Odda og síðar ábóti í Þingeyraklaustri kom til landsins með organum sem hann hafði smíðað sjálfur og er það fyrsta orgelið sem sögur fara af á Íslandi.