Galdramál: Erlendur Eyjólfsson og Jón Leifsson voru brenndir á báli fyrir galdra, Jón fyrir að hafa valdið veikindum presthjónanna í Selárdal og Erlendur fyrir að hafa kennt Jóni galdur.
Tekinn af lífi í Nesskógi, Vestur-Húnavatnssýslu, Erlendur Eyjólfsson, með brennu, fyrir galdra. Erlendur var sagður „skólameistari Jóns í þessari vondu kunst“, þ.e. Jóns Leifssonar, sem brenndur var árið áður.[2]