19. janúar
19. janúar er 19. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 346 dagar (347 á hlaupári) eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1544 - Frans 2. Frakkakonungur (d. 1560).
- 1736 - James Watt, skoskur uppfinningamaður (d. 1819).
- 1798 - Auguste Comte, franskur heimspekingur (d. 1857).
- 1807 - Robert E. Lee, bandarískur herforingi (d. 1870).
- 1809 - Edgar Allan Poe, bandarískur rithöfundur og ljóðskáld (d. 1849).
- 1839 - Paul Cézanne, franskur málari (d. 1906).
- 1866 - Carl Theodor Zahle, forsætisráðherra Danmerkur (d. 1946).
- 1870 - Steinunn Jóhannesdóttir, vesturíslenskur læknir (d. 1960).
- 1890 - Ferruccio Parri, ítalskur stjórnmálamaður (d. 1981).
- 1892 - Ólafur Thors, íslenskur stjórnmálamaður (d. 1964).
- 1906 - Sven B.F. Jansson, sænskur rúnafræðingur (d. 1987).
- 1920 - Javier Pérez de Cuéllar, aðalritari Sameinuðu þjóðanna (d. 2020)
- 1921 - Patricia Highsmith, bandarískur rithöfundur (d. 1995).
- 1924 - Árni Tryggvason, íslenskur leikari. (d. 2023)
- 1939 - Phil Everly, bandarískur tónlistarmaður (d. 2014).
- 1943 - Janis Joplin, bandarísk söngkona (d. 1970).
- 1946 - Dolly Parton, bandarísk söng- og leikkona.
- 1955 - Simon Rattle, enskur hljómsveitarstjóri.
- 1966 - Lena Philipsson, sænsk söngkona.
- 1966 - Stefan Edberg, saenskur tennisleikari.
- 1974 - Frank Caliendo, bandarískur leikari.
- 1977 - Lauren, knattspyrnumaður frá Kamerún.
- 1979 - Svetlana Khorkina, rússnesk fimleikakona.
- 1988 - Yusuke Yamamoto, japanskur leikari.
- 1992 - Mac Miller, bandarískur rappari (d. 2018).
- 1994 - Matthias Ginter, þýskur knattspyrnumaður.
- 1995 - Frederik Schram, danskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 1526 - Ísabella af Búrgund, Danadrottning, kona Kristjáns 2. (f. 1501).
- 1629 - Abbas mikli, Persakonungur (f. 1571).
- 1865 - Pierre-Joseph Proudhon, franskur stjórnmálamaður (f. 1809).
- 1930 - Frank Plumpton Ramsey, breskur stærðfræðingur, hagfræðingur og heimspekingur (f. 1903).
- 1984 - Björn Bjarnason, bæjarfulltrúi í Reykjavík (f. 1899).
- 1986 - Jón Helgason, íslenskur þýðandi og skáld (f. 1899).
- 1987 - Lawrence Kohlberg, bandarískur sálfræðingur (f. 1927).
- 1999 - Hilmar Þorbjörnsson, íslenskur frjálsíþróttamaður (f. 1934).
- 1999 - Roderick Chisholm, bandarískur heimspekingur (f. 1916).
- 2000 - Bettino Craxi, ítalskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (f. 1934).
- 2000 - Hedy Lamarr, bandarísk leikkona (f. 1914).
- 2008 - Astrid Løken, norskur skordýrafræðingur (f. 1911).
- 2017 - Miguel Ferrer, bandarískur leikari (f. 1955).
- 2020 - Shin Kyuk-ho, suðurkóreskur athafnamaður (f. 1921).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|