1978
Árið 1978 (MCMLXXVIII í rómverskum tölum ) var 78. ár 20. aldar sem hófst á sunnudegi.
Atburðir
Janúar
Veðurkort af Vötnunum miklu 26. janúar 1978
Febrúar
Rhode Island eftir hríðina
Mars
Olíuskipið Amoco Cadiz sekkur
Apríl
Forsetahöllin í Kabúl daginn eftir valdaránið
Maí
Hundasleðinn sem Uemura notaði til að komast á Norðurpólinn.
Júní
Júlí
Ágúst
September
Carter, Begin og Sadat í Camp David
Október
Nóvember
Jonestown ári eftir fjöldasjálfsmorðin.
Desember
Spænska stjórnarskráin frá 1978.
Ódagsettir atburðir
Fædd
5. janúar - Emilia Rydberg , sænsk söngkona.
7. janúar - Jean Charles de Menezes , brasilískur rafvirki (d. 2005 ).
9. janúar - AJ McLean , bandarískur söngvari (Backstreet Boys ).
11. janúar - Emile Heskey , enskur knattspyrnumaður.
12. janúar - Björn Thors , íslenskur leikari.
15. janúar - Eddie Cahill , bandarískur leikari.
24. janúar - Kristen Schaal , bandarísk leikkona.
24. janúar - Hjalti Þór Vignisson , bæjarstjóri Hornafjarðar.
28. janúar - Gianluigi Buffon , ítalskur knattspyrnumaður.
28. janúar - Jamie Carragher , enskur knattspyrnumaður.
28. janúar - Papa Bouba Diop , senegalskur knattspyrnumaður.
Ashton Kutcher
7. febrúar - Ashton Kutcher , bandarískur leikari.
9. febrúar - A.J. Buckley , írskur leikari.
16. febrúar - Vala Flosadóttir , íslensk frjálsíþróttakona.
26. febrúar - Abdoulaye Diagne-Faye , senegalskur knattspyrnumaður.
27. febrúar - James Beattie , enskur knattspyrnumaður.
1. mars - Jensen Ackles , bandarískur leikari.
10. mars - Benjamin Burnley , bandarískur söngvari, lagasmiður og gítarleikari Breaking Benjamin .
11. mars - Didier Drogba , knattspyrnumaður frá Fílabeinsströndinni.
11. mars - Albert Luque , spænskur knattspyrnumaður.
14. mars - Pieter van den Hoogenband , hollenskur sundmaður.
22. mars - Rökkvi Vésteinsson , íslenskur uppistandari.
24. mars - Bertrand Gille , franskur handknattleiksmaður.
17. apríl - Jordan Hill , bandarísk söngkona.
15. maí - David Krumholtz , bandarískur leikari.
18. maí - Ricardo Carvalho , portúgalskur knattspyrnumaður.
22. maí - Ginnifer Goodwin , bandarísk leikkona.
27. maí - Cindy Sampson , kanadísk leikkona.
6. júní - Carl Barat , enskur söngvari og gítarleikari (The Libertines ).
9. júní - Matthew Bellamy , breskur tónlistarmaður (Muse ).
19. júní - Dirk Nowitzki , þýskur körfuknattleiksmaður.
20. júní - Frank Lampard , enskur knattspyrnumaður.
29. júní - Håvard Tvedten , norskur handknattleiksmaður.
1. júlí - Eiríkur Örn Norðdahl , íslenskur rithöfundur.
2. júlí - Jüri Ratas , eistneskur stjórnmálamaður.
22. júlí - A.J. Cook , kanadísk leikkona.
7. ágúst - Þórdís Björnsdóttir , íslenskt skáld.
23. ágúst - Kobe Bryant bandarískur körfuknattleiksmaður.
6. september - Foxy Brown , bandarísk tónlistarkona.
8. september - Haukur Ingi Guðnason , íslenskur knattspyrnumaður.
14. september - Carmen Kass , eistnesk fyrirsæta.
Eiður Smári Guðjohnsen
15. september - Eiður Smári Guðjohnsen , íslenskur knattspyrnumaður.
22. september - Harry Kewell , ástralskur knattspyrnumaður.
25. september - Erla Hlynsdóttir , íslensk blaðakona.
28. september - Peter Cambor , bandarískur leikari.
6. október - Ricky Hatton , breskur boxari.
7. október - Sölvi Björn Sigurðsson , íslenskur rithöfundur.
7. október - Omar Benson Miller , bandarískur leikari.
23. október - Jimmy Bullard , enskur knattspyrnumaður.
23. október - Archie Thompson , ástralskur knattspyrnumaður.
30. október - Matthew Morrison , bandarískur leikari.
27. nóvember - The Streets , breskur rappari.
1. desember - Magni Ásgeirsson , íslenskur tónlistarmaður.
2. desember - Nelly Furtado , kanadísk söngkona.
2. desember - Chris Wolstenholme , enskur bassaleikari (Muse ).
5. desember - Sovétríkin skrifuðu undir vináttusamning við kommúnistastjórn Afganistan .
18. desember - Katie Holmes , bandarísk leikkona.
19. desember - Brynjar Már Valdimarsson , íslenskur útvarpsmaður.
21. desember - Kevin Federline , bandarískur dansari.
28. desember - John Legend , bandarískur tónlistarmaður.
28. desember - Jógvan Hansen , færeyskur söngvari.
Dáin
13. janúar - Hubert Humphrey , bandarískur stjórnmálamaður (f. 1911 ).
14. janúar - Kurt Gödel , tékkneskur rökfræðingur (f. 1906 ).
11. febrúar - Harry Martinson , sænskur rithöfundur (f. 1904 ).
1. mars - Paul Scott , breskur rithöfundur (f. 1920 ).
7. mars - Svafa Þórleifsdóttir , íslenskur skólastjóri (f. 1886 ).
28. mars - Vilhjálmur Vilhjálmsson , íslenskur söngvari (f. 1945 ).
23. apríl - Jacques Rueff , franskur hagfræðingur og ráðgjafi de Gaulles, hershöfðingja og Frakklandsforseta (f. 1896 ).
25. apríl - Jökull Jakobsson , íslenskur rithöfundur (f. 1933 ).
30. apríl - Haraldur Jónasson , íslenskur stjórnmálamaður (f. 1895 ).
9. maí - Aldo Moro , ítalskur stjórnmálamaður (f. 1916 ).
22. júní - Jens Otto Krag , danskur stjórnmálamaður (f. 1914 ).
6. júlí - Denys Page , breskur fornfræðingur (f. 1908 ).
6. júlí - Joseph Thorson , vesturíslenskur stjórnmálamaður (f. 1889 ).
22. ágúst - Jomo Kenyatta , fyrsti forseti Keníu (f. í kringum 1897 ).
29. ágúst - Loftur Guðmundsson , íslenskur þýðandi (f. 1906 ).
28. september - Jóhannes Páll 1. páfi (f. 1912 ).
Margaret Mead