21. september
21. september er 264. dagur ársins (265. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 101 dagur er eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1164 - Sancha af Kastilíu, drottning Aragóníu, kona Alfons 2. (d. 1208).
- 1371 - Friðrik 1., kjörfursti af Brandenborg (d. 1440).
- 1411 - Ríkharður hertogi af York (d. 1460).
- 1415 - Friðrik 3., keisari hins Heilaga rómverska ríkis (d. 1493).
- 1806 - Kristján Kristjánsson, íslenskur stjórnmálamaður (d. 1882).
- 1842 - Abdúl Hamid 2., Tyrkjasoldán (d. 1918).
- 1847 - Hugo Gering, þýskur miðaldafræðingur (d. 1925).
- 1866 - H. G. Wells, breskur rithöfundur (d. 1946).
- 1874 - Gustav Holst, breskt tónskáld (d. 1934).
- 1902 - Luis Cernuda, spænskt ljóðskáld (d. 1963).
- 1902 - E. E. Evans-Pritchard, breskur mannfræðingur (d. 1973).
- 1904 - Þorsteinn Ö. Stephensen, íslenskur leikari (d. 1991).
- 1909 - Kwame Nkrumah, ganískur stjórnmálamaður (d. 1972).
- 1912 - Rihei Sano, japanskur knattspyrnumaður (d. 1992).
- 1914 - Akira Matsunaga, japanskur knattspyrnumaður (d. 1943).
- 1929 - Bernard Williams, breskur heimspekingur (d. 2003).
- 1931 - Larry Hagman, bandariskur leikari (d. 2012).
- 1934 - Leonard Cohen, kanadískur söngvari, lagasmiður og rithöfundur (d. 2016).
- 1938 - Atli Heimir Sveinsson, íslenskt tónskáld (d. 2019).
- 1939 - Helga Kress, íslenskur bókmenntafræðingur.
- 1945 - Bjarni Tryggvason, kanadískur geimfari.
- 1945 - Jerry Bruckheimer, bandarískur kvikmynda- og sjónvarpsþáttaframleiðandi.
- 1946 - Moritz Leuenberger, svissneskur stjórnmálamaður.
- 1947 - Stephen King, bandarískur rithöfundur.
- 1947 - Rói Patursson, færeyskur rithöfundur.
- 1950 - Bill Murray, bandarískur leikari.
- 1953 - Rúnar Þór, íslenskur tónlistarmaður.
- 1954 - Shinzō Abe, forsætisráðherra Japans (d. 2022).
- 1956 - Jón Gunnarsson, íslenskur stjórnmálamaður.
- 1957 - Kevin Rudd, ástralskur stjórnmálamadur.
- 1962 - Rob Morrow, bandarískur leikari.
- 1965 - David Wenham, ástralskur leikari.
- 1968 - Anto Drobnjak, svartfellskur knattspyrnumaður.
- 1970 - Rob Benedict, bandarískur leikari.
- 1972 - Liam Gallagher, breskur söngvari (Oasis).
- 1982 - Jón Arnór Stefánsson, íslenskur körfuknattleiksmaður.
- 1983 - Maggie Grace, bandarísk leikkona.
Dáin
- 687 - Conon páfi.
- 1327 - Játvarður 2. Englandskonungur (f. 1284).
- 1452 - Girolamo Savonarola, ítalskur munkur og umbótamaður í Flórens, brenndur á báli, (d. 1498).
- 1506 - Filippus 1., konungur Spánar.
- 1517 - Dyveke, ástkona Kristjáns 2. Danakonungs.
- 1558 - Karl 5. keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 1500).
- 1576 - Girolamo Cardano, ítalskur eðlis- og stærðfræðingur (f. 1501).
- 1607 - Alessandro Allori, ítalskur listamaður (f. 1535).
- 1832 - Walter Scott, skoskur rithöfundur (f. 1771).
- 1860 - Arthur Schopenhauer, þýskur heimspekingur (f. 1788).
- 1957 - Hákon 7. Noregskonungur (f. 1872).
- 1974 - Sigurður Nordal, rithöfundur og fræðimaður (f. 1886).
- 1979 - Mikines, færeyskur listamaður (f. 1906).
- 2012 - Sven Hassel, danskur rithöfundur (f. 1917).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|