25. október
25. október er 298. dagur ársins (299. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 67 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1759 - William Grenville, breskur stjórnmálamaður (d. 1834).
- 1825 - Johann Strauss II, austurrískt tónskáld (d. 1899).
- 1838 - Georges Bizet, franskt tónskáld (d. 1875).
- 1879 - Fritz Haarmann, þýskur raðmorðingi (d. 1925).
- 1881 - Pablo Picasso, spænskur listamaður (d. 1973).
- 1895 - Levi Eshkol, ísraelskur stjórnmálamaður (d. 1969).
- 1921 - Mikael Rúmeníukonungur (d. 2017).
- 1927 - Jorge Batlle, forseti Úrúgvæ.
- 1927 - Lawrence Kohlberg, bandarískur sálfræðingur, heimspekingur og menntunarfræðingur (d. 1987).
- 1927 - Ingibjörg Þorbergs, íslenskt tónskáld (d. 2019).
- 1928 - Peter Naur, danskur tölvunarfræðingur (d. 2016).
- 1932 - Oddur Björnsson, íslenskt leikskáld (d. 2011).
- 1942 - Egill Egilsson, íslenskur eðlisfræðingur (d. 2009).
- 1959 - Skúli Gautason, íslenskur leikari.
- 1965 - Þorsteinn Bachmann, íslenskur leikari.
- 1965 - Valdir Benedito, brasilískur knattspyrnumaður.
- 1972 - Esther Duflo, fransk-bandarískur hagfræðingur.
- 1984 - Katy Perry, bandarísk söngkona.
- 1984 - María Lvova-Belova, rússnesk stjórnmálakona.
Dáin
- 625 - Bonifasíus 5. páfi.
- 1047 - Magnús góði, Noregskonungur (f. 1024).
- 1154 - Stefán Englandskonungur (f. um 1096).
- 1359 – Beatrice af Kastilíu, drottning Portúgals (f. 1293).
- 1400 - Geoffrey Chaucer, enskt skáld og heimspekingur (f. um 1343).
- 1495 - Jóhann 2. Portúgalskonungur (f. 1455).
- 1647 - Evangelista Torricelli, ítalskur stærðfræðingur (f. 1608).
- 1733 - Giovanni Girolamo Saccheri, ítalskur jesúítaprestur og stærðfræðingur (f. 1667).
- 1908 - Lewis Campbell, breskur fornfræðingur (f. 1830).
- 1920 - Alexander Grikkjakonungur, dó úr blóðeitrun eftir að tveir apar bitu hann (f. 1893).
- 1936 - Kristján Níels Jónsson, Káinn, vesturíslenskt skáld (f. 1860).
- 1946 - Sveinbjörn Ásgeir Egilson, íslenskur sjómaður og rithöfundur (f. 1863).
- 1963 - Björn Þórðarson, íslenskur stjórnmálamaður (f. 1879).
- 1983 - Málfríður Einarsdóttir, íslenskur rithöfundur (f. 1899).
- 2013 - Marcia Wallace, bandarísk leikkona (f. 1942).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|