Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

309

Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

309 (CCCIX í rómverskum tölum) var 9. ár 4. aldar sem hófst á laugardegi samkvæmt júlíanska tímatalinu. Í Rómaveldi var það þekkt sem ræðismannsár Licinianusar og Constantinusar eða sem árið 1064 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 309 frá því snemma á miðöldum þegar Anno Domini-tímatalið, hið Kristna tímatal, var tekið upp.

Atburðir

Fædd

Dáin

Kembali kehalaman sebelumnya