Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Dýrlingur

Dýrlingar í samræðum, lýsing í miðaldahandriti

Dýrlingur (stundum skrifað dýrðlingur [1]) er hugtak sem notað er um persónu sem þykir búa yfir einstökum heilagleika. Viðkomandi hefur gert eitthvað í lifandi lífi sem veitir henni sérstakan sess við hlið Guðs. Í kristinni trú eru dýrlingar fólk sem litið er á sem fyrirmyndir um gott og rétt líferni.

Helgir menn og dýrlingar

Hugtakið helgur maður eða heilagur maður hefur víðari merkingu en dýrlingur. Oft er talað um helga menn ef þeir hafa notið sérstakrar virðingar eða haft sérstakt trúarlegt áhrifavald, en dýrlingar eru aðeins þeir sem hafa fengið staðfestingu kirkjunnar á heilagleika sínum, eða fengið orð fyrir kraftaverk.

Við staðfestingu dýrlinga var eftir 1170 miðað við fjögur stig:

  • Þjónn Guðs (latína: Servus Dei eða Serva Dei)
  • Æruverðugur (latína: Venerabilis)
  • Sæll – eða blessaður (latína: Beatus)
  • Heilagur (latína: Sanctus)

Staðbundnir dýrlingar eru dýrlingar sem vegsamaðir eru á takmörkuðu svæði. Trúin á þá getur verið takmörkuð við eitt land, eitt biskupsdæmi eða hérað, eina kirkjusókn eða kirkju. Staðbundnir dýrlingar hafa yfirleitt ekki fengið staðfestingu páfans, en oft hafa þeir verið staðfestir af viðkomandi biskupi. Segja má að íslensku dýrlingarnir hafi verið staðbundnir dýrlingar, en þó var Þorlákur helgi eitthvað þekktur erlendis.

Nafndýrlingur var það kallað þegar einstaklingur var skírður í höfuðið á ákveðnum dýrlingi, sem þá varð sérstakur verndardýrlingur viðkomandi manns. Sjálfsagt þótti þá að halda hátíðlegan messudag eða hátíðisdag dýrlingsins. Sem dæmi má nefna að Lárentíus Kálfsson, síðar biskup á Hólum, fæddist á Lárentíusmessu, 10. ágúst, og var skírður í höfuðið á dýrlingi dagsins.

Verndardýrlingur: Í kaþólskri tíð voru kirkjur oftast helgaðar ákveðnum dýrlingum og voru þeir þá taldir verndardýrlingar kirkjunnar. Ef kirkjan var kennd við dýrlinginn, var hann jafnframt nafndýrlingur kirkjunnar, sbr. t.d. Péturskirkjuna í Róm.

Sjá nánar: Staðfesting heilagleika.

Dýrlingar í ýmsum kirkjudeildum

Í Rómversk-kaþólsku kirkjunni eru um 10.000 dýrlingar. Til að teljast dýrlingur í kaþólsku kirkjunni verður viðkomandi að hafa verið tekin í tölu dýrlinga af páfanum (þ.e.a.s. kanóníseraður, latína: canonizatio). Með því hefur heilagleiki viðkomanda verið staðfestur af kirkjunni.

Rétttrúnaðarkirkjan álítur alla dýrlinga sem vitað er fyrir víst að hafi komist til himna. Ekki þarf sérstaka staðfestingu frá trúarleiðtoga hér á jörð til að teljast dýrlingur, en oft eru þeir þó staðfestir af patríarka. Samkvæmt rétttrúnaðarkirkjunni eru því manneskjur eins og Adam, Eva og Móses dýrlingar.

Með siðaskiptunum var vegsömun dýrlinga afnumin, enda telja mótmælendur að ekki þurfi aðra milliliði en Jesú Krist til þess að ná sambandi við Guð. Hjá mótmælendum er þó stundum talað um helga menn, um þá sem með lífi sínu og starfi hafa verið óvenju góðar fyrirmyndir í kristilegu líferni. Hugtakið er einstaka sinnum notað yfir alla þá sem eru kristnir.

Enska biskupakirkjan og kaþólska kirkjan heiðra að miklu leyti sömu dýrlinga, þó svo að hugtakið hafi ekki sömu þýðingu hjá þessum tveimur kirkjudeildum. Frægasti dýrlingur biskupakirkjunnar er líklega heilagur Georg verndardýrlingur Englands.

Íslenskir dýrlingar

Skömmu eftir að kaþólska kirkjan á Íslandi varð stofnun, fóru menn að huga að því að koma upp íslenskum dýrlingum. Þrír menn urðu dýrlingar í vitund þjóðarinnar, en enginn þeirra hlaut formlega viðurkenningu páfa fyrir siðaskipti, þ.e. var kanóníseraður.

Um 1400 var Þórður Jónsson helgi, eða Þórður góðimaður talinn góður til áheita af íslenskri alþýðu, a.m.k. vestanlands.

Árið 2010 finnst Ísleifur Gissurarson kallaður heilagur í þýskum dýrlingatölum og þeir Gissur Ísleifsson og Guðmundur góði í norsku dýrlingatali. Sjá tengla við þessa menn.

Norskir dýrlingar

Kaþólska kirkjan á Íslandi heyrði undir erkibiskupinn í Niðarósi, og því voru norskir dýrlingar vel þekktir hér á landi. Að fornu voru viðurkenndir fimm norskir dýrlingar, og tveir frá Orkneyjum:

  1. Ólafur helgi Noregskonungur
  2. Sunnefa hin helga í Selju og Björgvin
  3. Hallvarður Vébjörnsson eða Hallvarður helgi í Osló
  4. Þorfinnur biskup af Hamri
  5. Eysteinn Erlendsson erkibiskup í Niðarósi

Í norsku skattlöndunum voru eftirtaldir dýrlingar:

  1. Magnús Erlendsson, Orkneyjajarl
  2. Rögnvaldur Kali, Orkneyjajarl

Einnig má nefna Hákon hálegg Noregskonung, en rannsóknir hafa sýnt að norska kirkjan taldi hann heilagan mann fram til siðaskipta. Hann var þó ekki formlega viðurkenndur af páfa, en venjan er sú að ef gömul hefð er fyrir átrúnaði á menn, megi telja þá dýrlinga. Á síðustu árum hefur hans verið minnst í kaþólskum messum í hallarkirkjunni í Akershúsvirki. Bein hans voru flutt þangað árið 1982.

Erlendur biskup í Kirkjubæ í Færeyjum (var af sumum talinn helgur maður)

Rétttrúnaðarkirkjan hefur einnig viðurkennt þúsundir dýrlinga, þar á meðal fjóra «norska», þ.e.:

  1. Ólafur helgi
  2. Sunnefa hin helga
  3. Hallvarður helgi
  4. Trífon frá Petsamó

Aðrir þekktir dýrlingar á Íslandi

Fjölmargir aðrir dýrlingar voru í hávegum hafðir á Íslandi í kaþólskri tíð, eða a.m.k. þekktir. Meðal þeirra voru:

Frá nágrannalöndunum (nokkur dæmi):

Aðrir dýrlingar (nokkur dæmi):

Heimildir

Tilvísanir

  1. Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1981 Í nafnorðinu dýrð (sbr. dýrlegt) er ð-viðskeyti sem á ekkert erindi inn í áðurnefnt lýsingarorð (þ.e. dýrlegur). Á sama hátt er dýrlingur myndað og á því einnig að vera ð-laust.

Tenglar

Read other articles:

Former Administrative Regions(2000- 2006) Region 1 Diepsloot Kya Sand Region 2 Midrand Ivory Park Region 3 Bryanston Douglasdale Fourways Randburg Sandton Strijdompark Sunninghill Woodmead Region 4 Emmarentia Greenside Melville Northcliff Rosebank Parktown Parktown North Region 5 Roodepoort Constantia Kloof Northgate Region 6 Doornkop Soweto Dobsonville Protea Glen Region 7 Alexandra Wynberg Bruma Region 8 Inner City Region 9 Johannesburg South City Deep Aeroton Southgate Region 10 Meado...

 

North Florida OspreysUniversityUniversity of North FloridaConferenceASUN Conference (primary) CCSA (women's swimming & diving)NCAADivision IAthletic directorNick MorrowLocationJacksonville, FloridaVarsity teams18 (7 men's, 11 women's)Basketball arenaUNF ArenaBaseball stadiumHarmon StadiumSoftball stadiumUNF Softball ComplexSoccer stadiumHodges StadiumAquatics centerUNF Competition Pool ComplexTennis venueUNF Tennis ComplexOther venuesThe Cooper Beach Volleyball Complex UNF Hayt Golf Cente...

 

Кримська область рос. Крымская область Кримська область (1978 — 1991 рр.) Кримська область (1978 — 1991 рр.) Адм. центр Сімферополь Найбільше місто Сімферополь Країна  СРСР  РРФСР (1945—1954)  УРСР (1954—1991) Регіон Кримський півострів Межує з: Херсонська область, Краснодарськи...

Israeli athlete Maayan Furman-ShahafFurman-Shahaf at the 2011 Israeli ChampionshipsPersonal informationNative nameMaayan FurmanNationalityIsraeliBorn (1986-11-09) November 9, 1986 (age 37)SportSportTrack & fieldEvent(s)High jump; Triple jumpAchievements and titlesNational finals Israeli Athletics Championships in high jump: 2007, 2009, 2012, 2013, 2014, 2015, 2016 Maayan Furman-Shahaf (Hebrew: מעין פורמן-שחף; born November 9, 1986) is an Israeli high jumper and tripl...

 

Shen XiaotingLahirShěn Xiǎotíng (沈小婷)12 November 1999 (umur 24)Chengdu, Sichuan, Tiongkok Shen Xiaoting (Korea: 션샤오팅; Tionghoa: 沈小婷; Jepang: シェン·シャオティン; lahir 12 November 1999) adalah seorang penyanyi Tiongkok yang berada di bawah kontrak TOP CLASS Entertainment. Ia adalah kontestan acara survival realitas Produce Camp 2020 dan Girls Planet 999, dimana ia meraih peringkat kesembilan, menjadikannya anggota grup vokal perempuan Kep1er.[1]&#...

 

Bintang Mahaputera UtamaDianugerahkan oleh Presiden IndonesiaTipeBintang SipilDibentuk1959Negara IndonesiaKelayakanSipilStatusSaat ini dianugerahkanStatistikPenganugerahan pertama1961Penganugerahan terakhir2021PrioritasTingkat lebih tinggiBintang Mahaputera AdipradanaTingkat lebih rendahBintang Mahaputera PratamaPita tanda kehormatan Bintang Mahaputera Utama adalah kelas ketiga dari tanda kehormatan Bintang Mahaputera. Sebagai kelas dari Bintang Mahaputera, bintang ini diberikan kepada m...

1892 book by Justin Bonaventure Pranaitis The Talmud Unmasked (Latin: Christianus in Talmud Iudaeorum: sive, Rabbinicae doctrinae Christiani secreta. English: The secret rabbinical teachings concerning Christians) is a book published in 1892 by Justinas Bonaventure Pranaitis (1861–1917). The book, generally regarded as antisemitic,[1][2][3] is a collection of purported quotations from the Talmud and Zohar that purports to demonstrate that Judaism despises non-Jews an...

 

Law maintaining market competition Antitrust redirects here. For the 2001 film, see Antitrust (film). For laws specific to the U.S., see United States antitrust law. Competition law Basic concepts History of competition law Monopoly and oligopoly Coercive monopoly Natural monopoly Barriers to entry Herfindahl–Hirschman Index Market concentration Market power SSNIP test Relevant market Merger control Anti-competitive practices Monopolization Collusion Formation of cartels Price fixing (cases...

 

1948 Argentine filmGod Reward YouDirected byLuis César AmadoriWritten byJoracy Camargo (play), Tulio Demicheli (writer)CinematographyAlberto EtchebehereEdited byJorge GárateMusic byJuan EhlertRelease dateMarch 11, 1948Running time120 minutesCountryArgentinaLanguageSpanish God Reward You (Dios se lo pague) is a 1948 Argentine drama film directed by Luis César Amadori and starring Arturo de Córdova and Zully Moreno.[1] It won the Silver Condor Award for Best Film, given by the Argen...

Antibiotik β-laktamAntibiotik beta-laktamKelas obat-obatanStruktur inti penisilin (atas) dan sefalosporin (bawah). Cincin β-laktam terwarna merah pada gambar.Pengenal kelasPenggunaanInfeksi bakteriKode ATCJ01CTarget biologisProtein pengikat penisilinPranala luarMeSHD047090Dalam Wikidata Antibiotik beta-laktam adalah golongan antibiotik yang memiliki kesamaan komponen struktur berupa adanya cincin beta-laktam dan umumnya digunakan untuk mengatasi infeksi bakteri.[1] Terdapat sekitar ...

 

Thai national epic Hanuman on his chariot, a scene from the Ramakien in Wat Phra Kaew, Bangkok. Part of the mural in the Temple of the Emerald Buddha The Ramakien (Thai: รามเกียรติ์, RTGS: Rammakian, pronounced [rāːm.mā.kīa̯n]; lit. 'Glory of Rama'; sometimes also spelled Ramakian) is one of Thailand's national epics.[1] It is a Thai version of the Hindu epic Ramayana. Ramakien is an important part of the Thai literary canon. King Rama...

 

2014 South Korean television series Three DaysPromotional posterAlso known as3 DaysGenreAction ThrillerWritten byKim Eun-heeDirected byShin Kyung-soo Hong Chang-wookStarringPark Yoochun Son Hyun-joo Park Ha-sun So Yi-hyunCountry of originSouth KoreaOriginal languageKoreanNo. of episodes16ProductionExecutive producerKim Young-subProducersLee Sang-min Song Jin-seonRunning time70 minutesProduction companiesGolden Thumb PicturesC-JeS EntertainmentOriginal releaseNetworkSeoul Broadcasting SystemRe...

Japanese video game This article has multiple issues. Please help improve it or discuss these issues on the talk page. (Learn how and when to remove these template messages) This article needs additional citations for verification. Please help improve this article by adding citations to reliable sources. Unsourced material may be challenged and removed.Find sources: Dōkyūsei 2 – news · newspapers · books · scholar · JSTOR (March 2013) (Learn how and ...

 

Национальный парк Уэйчиникапангл. Waychinicup National Park Залив Уэйчиникап Категория МСОП — II (Национальный парк)Основная информация Площадь39,82 км²  Дата основания1990 год  Управляющая организацияМинистерство парков и дикого мира Западной Австралии Расположение 34°52...

 

Indian actress (born 1978) Lara DuttaDutta in 2020Born (1978-04-16) 16 April 1978 (age 45)[1]Ghaziabad, Uttar Pradesh, India[2]Other namesLara Dutta BhupathiEducationUniversity of Mumbai[3]OccupationActressYears active1995-presentTitleMiss Intercontinental 1997Femina Miss India 2000 Miss Universe 2000Spouse Mahesh Bhupathi ​(m. 2011)​Children1 Lara Dutta Bhupathi (born 16 April 1978) is an Indian actress and winner of the Mis...

Place in Bauchi State, NigeriaDisinaDisinaLocation in NigeriaCoordinates: 11°29′N 9°55′E / 11.483°N 9.917°E / 11.483; 9.917Country NigeriaStateBauchi State Disina is a town in Shira Local Government Area,[1] Bauchi State, northeastern Nigeria, located 35 kilometres southwest of Azare. It lies along the Bunga River, between the towns of Jemma and Foggo. The estimated population as of 2007 is 18,792. References ^ Egbara, Godwin (2004-06-02). Muazu and the...

 

Italian community in Tunisia Italian TunisianItalo-tunisini (Italian)Total population3,000 (by birth, 2006)Regions with significant populationsTabarka, La Goulette, Tunis Italian Tunisians living in Italy: Sicily, Rome (migrant descendants of those people, from Sicily), Naples (Sicilian Tunisian immigrants)LanguagesFrench, Italian, Tunisian Arabic, Sicilian, Neapolitan, other Italian dialectsReligionRoman Catholicism,[1] JudaismRelated ethnic groupsItalians, Italian Algerians, It...

 

Peta Kekaisaran Akhemeniyah dan bagian dari Jalan Kerajaan yang dicatat oleh Herodotos. Jalan Kerajaan adalah jalan raya kuno yang dipugar oleh raja Persia Darius Agung (Darius I) dari Kekaisaran Persia Pertama (Akhemeniyah) pada abad ke-5 SM.[1] Darius membangun jalan tersebut untuk mempermudah jalannya komunikasi di kekaisaran yang terbentang luas dari Susa ke Sardis ini.[2] Pembawa pesan berkuda kekaisaran yang bernama Angarium mampu menempuh 2699 km dalam tujuh hari, ...

The Acceptance World First edition coverAuthorAnthony PowellCover artistJames Broom-LynneCountryUnited KingdomLanguageEnglishSeriesA Dance to the Music of TimePublisherHeinemannPublication date1955Media typePrint (Hardback & Paperback)Pages214Preceded byA Buyer's Market Followed byAt Lady Molly's  The Acceptance World is the third book of Anthony Powell's twelve novel sequence, A Dance to the Music of Time.[1] Nick Jenkins continues the narration of h...

 

この項目では、警察官の階級について説明しています。1979年の映画については「警部 (1979年の映画)」をご覧ください。 警部(けいぶ、英: Chief Inspector)は、警察法第62条に規定される日本の警察官の階級の一。警視の下、警部補の上。英語のChief inspector及びCaptainの訳語にも充てられる。 警部の階級章 階級の位置と役割 警察法第62条に規定され、警察官の階級として...

 
Kembali kehalaman sebelumnya