Fyrirtækið hefur oft verið gagnrýnt fyrir framgöngu í umhverfismálum, til dæmis vegna olíulekans úr Exxon Valdez árið 1989 þar sem það var dæmt til greiðslu hundruð milljóna dala. Fyrirtækið hefur líka verið gagnrýnt fyrir að styðja stjórnmálamenn og samtök sem hafna loftslagsbreytingum af mannavöldum.