Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Fyrirtæki

Fyrirtæki eru hagfræðilegar einingar og félagslegar stofnanir þar sem einstaklingar starfa saman að framleiðslu, dreifingu eða sölu hagrænna gæða. Hlutverk fyrirtækja í hagkerfinu er að framleiða vörur og veita þjónustu fyrir viðskiptavini, sem yfirleitt er gert gegn greiðslu peninga.

Til eru nokkrar tegundir af fyrirtækjum:

Öll fyrirtæki teljast vera lögaðilar.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kembali kehalaman sebelumnya