Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Guadalajara (Spánn)

Guadalajara er borg í Kastilíu-La Mancha og höfuðstaður samnefnds héraðs á Spáni. Borgin er 60 kílómetra norðaustur af Madríd og voru íbúar um 84.000 árið 2017.

Nafn borgarinnar var Wādī-al-Ḥajāra á tímum Mára sem þýðir steinadalur. Spænska borgarastríðið lék borgina illa og margar merkar minjar eyðilögðust.

Heimild

Kembali kehalaman sebelumnya