Gunnar Úlfljótsson var landnámsmaður à Eyjafirði og tengdasonur Helga magra.
Samkvæmt Landnámabók var Gunnar sonur Úlfljóts, þess sem sendur var til Noregs að semja lög og er talinn fyrsti lögsögumaðurinn. Úlfljótur bjó à Bæ à Lóni.
Gunnar giftist Þóru dóttur Helga magra og fengu þau hjá honum land fyrir sunnan Skjálgdalsá að Hálsi. Þau bjuggu à Djúpadal. Börn þeirra voru Ketill, Þorsteinn, Steinmóður, Yngvildur og Þorlaug.
Heimildir