Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Heilt fall

Heilt fall er fágað fall, sem skilgreint er á allri tvinntalnasléttunni, þ.e. veldaröð fallsins hefur óendanlegan samleitnigeisla. Dæmi: margliður og veldisfallið eru heil föll, en ekki logrinnferningsrótin.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kembali kehalaman sebelumnya