Heilt fall er fágað fall, sem skilgreint er á allri tvinntalnasléttunni, þ.e. veldaröð fallsins hefur óendanlegan samleitnigeisla. Dæmi: margliður og veldisfallið eru heil föll, en ekki logrinn né ferningsrótin.