Malcolm Turnbull (f. 24. október 1954) er fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu. Hann tók við því embætti af Tony Abbott 15. september 2015.
Turnbull kemur úr Frjálslynda flokknum (Liberal Party). Hann lét af embætti þann 24. ágúst 2018 eftir að hafa glatað stuðningi flokksmanna sinna. Scott Morrison tók við af honum sem forsætisráðherra.