Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Marcellus (d. 1460)

Marcellus de Niveriis (d. 1460) var þýskur Fransiskusarmunkur og ævintýramaður sem var skipaður Skálholtsbiskup 15. apríl 1448 og hafði þann titil til dauðadags þótt aldrei kæmi hann til Íslands.

Falsbréfasali og strokufangi

Ekkert er vitað um ætt og uppruna Marcellusar nema hvað hann er talinn fæddur í þorpinu Nivern an der Lahn, ekki langt frá Koblenz. Hann virðist hafa verið mjög vel menntaður en fyrst er vitað um hann þegar hann var handtekinn fyrir sölu falsaðra aflátsbréfa í Lübeck árið 1426 og flúði úr fangelsi þar. Næst fréttist af honum í þjónustu Henry Beauforts kardínála, sem var erindreki Marteins V. páfa í Þýskalandi. Þegar kom upp úr dúrnum að Marcellus var strokufangi var hann aftur settur í fangelsi í Köln, strauk en náðist aftur og var þá meðal annars leiddur allsnakinn um stræti og hæddur og jafnvel hengdur táknrænni hengingu. Í ágúst 1428 var hann dæmdur í ævilangt fangelsi.

Hann var hafður í haldi í turni erkibiskupssetursins í Brühl suður af Köln við illan aðbúnað. Þaðan skrifaði hann yfirmönnum kirkjunnar bænarbréf sem varðveist hafa og urðu þau til þess að honum var sleppt úr haldi og fékk uppreisn æru, að sögn eftir að hafa læknað erkibiskupinn af hættulegum sjúkleika. Hann fékk svo prestsembætti í Neuss árið 1431. Hann sat þó ekki á friðarstóli þar og árið 1439 var hann bannfærður en virðist þó hafa setið sem fastast til 1442 og virðist hafa notið mikilla vinsælda sóknarbarna sinna. Hann settist þá að í Köln og bjó þar um tíma.

Skálholtsbiskup og erkibiskupsefni

Árið 1447 varð Nikulás V. páfi og Marcellus flýtti sér til Rómar, kom sér í mjúkinn hjá honum og fékk hann til að skipa sig biskup í Skálholti. Hann virðist hafa dvalist lengi í Róm og komist þar í kynni við marga mektarmenn. Hann hélt svo til Danmerkur, þar sem Kristján 1. var nýtekinn við konungdómi, kynnti sig sem sérlegan sendimann páfa og var fljótur að koma sér í mjúkinn hjá hinum unga konungi. Hann fylgdi konungi til Noregs sumarið 1450 og krýndi hann konung Noregs í Niðarósdómkirkju. Honum tókst meira að segja að fá konung til að lýsa nýkjörinn erkibiskup ólöglega kosinn og útnefna Marcellus sem erkibiskupsefni.

Fór svo Marcellus til Rómar að fá páfa til að staðfesta erkibiskupstignina en þá var páfi búinn að fá fréttir af afbrotaferli hans og var hann úthrópaður alræmdur skálkur. Hann flúði því frá Róm áður en hann yrði dæmdur og fór norður til Kölnar, þar sem hann fékkst meðal annars við lækningar og falsaði páfabréf sér til viðurværis. Hann var handtekinn haustið 1451 en tókst að flýja einu sinni enn.

Vorið 1452 var Marcellus bannfærður af páfanum sjálfum, sem um leið sendi Kristjáni 1. boð um að veita honum ærlega ráðningu ef hann næði honum á sitt vald. Um leið skipaði hann virtan kennimann, Hinrik Kaldajárn, erkibiskup í Niðarósi, og er hann talinn merkasti klerkur sem það embætti hlaut á miðöldum. Eitt helsta hlutverkið sem páfi fól honum var að bæta úr þeim skaða sem Marcellus hafði valdið. Hann kom til Kaupmannahafnar og tókst að fá konungu til að samþykkja sig sem erkisbiskup í stað Marcellusar en þegar Hinrik var farinn norður til Niðaróss tókst Marcellusi fljótt að komast innundir hjá kóngi að nýju og leggja fram alls konar bréf sem sýndu að illa hafði verið farið með hann, en þau bréf voru raunar útbúin af Marcellusi sjálfum. Eftir mikíl átök og mikla pólitíska refskák og undirferli varð úr sumarið 1454 að Hinrik Kaldajárn sagði af sér og hélt suður til Rómarborgar en Marcellus varð þó ekki erkibiskup.

Kanslari Danakonungs

Kristján 1. lét gera upptækar allar eignir sem Kölnarbúar áttu í danska ríkinu til að hefna fyrir illa meðferð þeirra á Marcellusi hirðmanni sínum. Úr þessu urðu langvinnar deilur sem lauk ekki fyrr en meira en áratug eftir dauða Marcellusar.

Marcellus sat við hirð Danakonungs og var í miklum metum, hafði kanslaranafnbót, var ráðgjafi konungs, kirkjumálaráðherra og einn af áhrifamestu mönnum Danmerkur og raunar Norðurlanda allra. Á Íslandi var hins vegar lítið um hann vitað, enda kom hann aldrei til landsins og ekki verður þess vart að hann hafi skipt sér mikið af málefnum Íslands. Hann hirti tekjur af Skálholtsstól, var lénsherra af Vestmannaeyjum og hafði umboð til að selja Englendingum verslunarleyfi á Íslandi. Hann vann flesta íslenska höfðingja til fylgis við sig en þó er vitað að hann bannfærði Jón Pálsson Maríuskáld af einhverri ástæðu. Andrés Garðabiskup, líklega útnefndur af Marcellusi til biskupstignar í Görðum á Grænlandi þótt hann færi þangað aldrei, var umboðsmaður hans á Íslandi.

Marcellus drukknaði af skipi undan strönd Svíþjóðar í ársbyrjun 1460. Eftirmaður hans var Jón Stefánsson Krabbe.

Heimild

  • Björn Þorsteinsson: Ævintýri Marcellusar Skálholtsbiskups. Heimskringla, Reykjavík 1965.


Fyrirrennari:
Gozewijn Comhaer
Skálholtsbiskupar
(1448 – 1460)
Eftirmaður:
Jón Stefánsson Krabbe


Read other articles:

Patrick Roberts Informasi pribadiNama lengkap Patrick John Joseph Roberts[1]Tanggal lahir 5 Februari 1997 (umur 26)[2]Tempat lahir Kingston upon Thames, Inggris[2]Tinggi 1,67 m (5 ft 5+1⁄2 in)[2]Posisi bermain Penyerang Sayap Penyerang Kedua[2]Informasi klubKlub saat ini SunderlandNomor 10Karier junior000?–2010 AFC Wimbledon2010–2014 Fulham[2][3]Karier senior*Tahun Tim Tampil (Gol)2014–2015 Fulham 19 (0)2015

 

Молитва верных (лат. Oratio fidelium), Всеобщая молитва (лат. Oratio universalis) в западных литургических обрядах — один из элементов литургии, завершающий Литургию Слова. В ординарном чине мессы следует непосредственно за провозглашением Символа веры (Credo) и перед офферторием. В

 

Місто Катасокваангл. Catasauqua Координати 40°39′11″ пн. ш. 75°28′03″ зх. д. / 40.65310000002777713° пн. ш. 75.467500000027783358° зх. д. / 40.65310000002777713; -75.467500000027783358Координати: 40°39′11″ пн. ш. 75°28′03″ зх. д. / 40.65310000002777713° пн. ш. 75.467500000027783358° зх. д.&...

← 2015Parlamentswahl in Finnland 20192023 → Endergebnis (in %)[1]  %20100 17,717,517,013,811,58,24,53,92,33,6 SDPPSKOKKESKVIHRVASRKPKDLIIKSonst. Gewinne und Verluste im Vergleich zu 2015  %p   4   2   0  -2  -4  -6  -8 +1,2 −0,2−1,2−7,3+3,0+1,1−0,4+0,4+2,3+1,1 SDPPSKOKKESKVIHRVASRKPKDLIIKSonst. Sitzverteilung nach der Parlamentswahl 2019       &...

 

هذه المقالة يتيمة إذ تصل إليها مقالات أخرى قليلة جدًا. فضلًا، ساعد بإضافة وصلة إليها في مقالات متعلقة بها. (ديسمبر 2020) روجر إتش. زيون (بالإنجليزية: Roger H. Zion)‏    معلومات شخصية الميلاد 17 سبتمبر 1921  إسكانابا  الوفاة 24 سبتمبر 2019 (98 سنة) [1]  إيفانسفيل[1]  مواطنة

 

Álvaro Gómez Información personalNombre de nacimiento Álvaro Andrés Gómez GonzálezNacimiento 24 de diciembre de 1980 (42 años)Osorno, ChileNacionalidad ChilenaCaracterísticas físicasAltura 1,84 m (6′ 0″)FamiliaCónyuge J.F.P.(2022-??? )EducaciónEducado en Colegio San Mateo Información profesionalOcupación Actor, actor de cine y actor de televisión [editar datos en Wikidata] Álvaro Andrés Gómez González (Osorno, 24 de diciembre de 1980) es un actor chileno ...

Coordenadas: 45° 12' N 8° 55' E Garlasco    Comuna   Localização GarlascoLocalização de Garlasco na Itália Coordenadas 45° 12' N 8° 55' E Região Lombardia Província Pavia Características geográficas Área total 39 km² População total 9 158 hab. Densidade 235 hab./km² Altitude 93 m Outros dados Comunas limítrofes Alagna, Borgo San Siro, Dorno, Gropello Cairoli, Tromello, Zerbolò Código ISTAT 018069 Código postal 27026...

 

Винницька Ярина Володимирівна Ярина Винницька у 2015 р.Народилася 19 жовтня 1971(1971-10-19) (52 роки)м. Львів, УРСРГромадянство  УкраїнаДіяльність Письменниця, громадська і культурна діячкаAlma mater ЛНУ імені Івана ФранкаЗаклад ЛНУ імені Івана Франка   Висловлювання у Вікіцита

 

Africa/Cairo30/03/N/031/15/EDari efele.net berdasarkan data 2012cData dari berkas zone.tab di tz databaseKode negara (ISO 3166-1 alpha-2)EGKoordinat (ISO 6709)+3003+03115Data lain dari tz databasePerbedaan waktu UTC (ISO 8601)+02:00Perbedaan waktu DST UTC (ISO 8601)+02:00Pranala luar timezoneconverter.com travelmath.com twiki.org Africa/Cairo adalah tanda pengenal zona waktu untuk berkas zona di basis data zona waktu IANA. Rincian datanya sebagai berikut: EG +3003+03115 Africa/Cairo Titik ref...

Stephen JohnsonAdministrator Badan Perlindungan Lingkungan Hidup ke-11Masa jabatan26 Januari 2005 – 20 Januari 2009PresidenGeorge W. BushPendahuluMike LeavittPenggantiLisa P. Jackson Informasi pribadiLahirStephen Lee Johnson21 Maret 1951 (umur 72)Washington, D.C., Amerika SerikatPartai politikRepublikSuami/istriDeborah JonesAnak3PendidikanUniversitas Taylor (Sarjana)Universitas George Washington (Magistrat)Sunting kotak info • L • B Stephen Lee Johnson (lahir 21 ...

 

Tedjo SukmonoWakapuspen TNIMasa jabatan1 Oktober 2020 – 7 November 2021PendahuluTunggul SuropatiPenggantiKisdiyanto Informasi pribadiLahir(1969-05-19)19 Mei 1969Malang, Jawa TimurMeninggal7 November 2021(2021-11-07) (umur 52)Serpong, Tangerang Selatan, BantenAlma materAkademi Angkatan Laut (1991)Karier militerPihak IndonesiaDinas/cabang TNI Angkatan LautMasa dinas1991—2021Pangkat Laksamana Pertama TNINRP10073/PSatuanKorps PelautSunting kotak info • L �...

 

Rizky NazarLahirRizky[1]7 Maret 1996 (umur 27)Singaraja, Bali, IndonesiaNama lainRizky Nazar Mubarak BasloomPekerjaanPemeranpenyanyimodelTahun aktif2012—sekarangKarier musikInstrumenVokalTanda tangan Rizky Nazar Mubarak Basloom (lahir 7 Maret 1996) adalah pemeran dan penyanyi keturunan Arab dan Bali. Kehidupan awal Rizky lahir pada 7 Maret 1996 di Singaraja, Bali. Ia merupakan anak bungsu dari dua bersaudara pasangan Nasar Mubarak Basloom yang berdarah Arab dan Ika Su...

2003 Indian filmTujhe Meri KasamDirected byK. Vijaya BhaskarWritten byNeeraj Vora (Dialogues)GulzarStory byIqbal KuttippuramBased onNiram (Malayalam)Produced byRamoji Rao A. V. RaoStarringRiteish DeshmukhGenelia D'SouzaShriya SaranCinematographyKabir LalEdited byA. Sreekar PrasadMusic byViju ShahProductioncompanyUshakiran MoviesDistributed byB4U NetworkRelease date 3 January 2003 (2003-01-03) Running time155 minutesCountryIndiaLanguageHindi Tujhe Meri Kasam (English: swear on m...

 

Logie Coldstone School Logie Coldstone (Scottish Gaelic: Lògaidh) is a village in Aberdeenshire, Scotland.[1] The village lies north of the River Dee, near Tarland in the Cromar, a basin of land cut out of the Grampian foothills between Aboyne and Ballater. See also Royal Deeside Blelack References ^ Ordnance Survey: Landranger map sheet 37 Strathdon & Alford (Map). Ordnance Survey. 2012. ISBN 9780319229934. External links Wikimedia Commons has media related to Logie Coldsto...

 

2016 studio album by LåpsleyLong Way HomeStudio album by LåpsleyReleased4 March 2016Recorded2014–16Length41:00LabelXL RecordingsProducer Låpsley Rodaidh McDonald Paul O'Duffy Romans Tourist Mura Masa Låpsley chronology Understudy(2015) Long Way Home(2016) These Elements(2019) Singles from Long Way Home StationReleased: 12 January 2014 Painter (Valentine)Released: 15 July 2014 Falling ShortReleased: 24 October 2014 Hurt MeReleased: 20 August 2015 Love Is BlindReleased: 19 January...

Book by Ernest Hemingway The Fifth Column and Four Stories of the Spanish Civil War First editionAuthorErnest HemingwayCountryUnited StatesLanguageEnglishGenreShort story collection & playPublished1969 (Charles Scribner's Sons) The Fifth Column and Four Stories of the Spanish Civil War is a collection of works by Ernest Hemingway.[1] It contains Hemingway's only full length play, The Fifth Column, which was previously published along with the First Forty-Nine Stories in 1938, alon...

 

New York City government agency Department of Environmental ProtectionDepartment overviewJurisdictionNew York CityHeadquarters59-17 Junction BoulevardElmhurst, QueensEmployees6,210 (2020[update])[1]Department executivesRohit T. Aggarwala, Commissioner of Environmental ProtectionVincent Sapienza, Chief Operating OfficerKey documentNew York City CharterWebsitewww.nyc.gov/dep Tallman Island plant Rockaway plant Sludge boat passing under the Brooklyn Bridge on the East River The N...

 

Canadian actor This article includes a list of general references, but it lacks sufficient corresponding inline citations. Please help to improve this article by introducing more precise citations. (March 2013) (Learn how and when to remove this template message) Andrew JacksonAndrew Jackson in 2005BornNewmarket, OntarioOccupationActorYears active1987–present Andrew Jackson is a Canadian actor known for his roles in television, film, anime, and video games. Early life and education Jac...

City in Florida, United StatesHollywood, FloridaCityThe skyline of Hollywood, Florida, October 2020 FlagSealNickname: Diamond of the Gold CoastHollywood, FloridaLocation of Hollywood in the state of FloridaShow map of FloridaHollywood, FloridaHollywood, Florida (the United States)Show map of the United StatesCoordinates: 26°1′17″N 80°10′30″W / 26.02139°N 80.17500°W / 26.02139; -80.17500Country United StatesState FloridaCountyBrowardFoundedFeb...

 

1950 Indian filmMangalaPoster in HindiDirected byS. S. Vasan (Hindi)Chandru (Telugu)Based onMangamma SapathamProduced byS. S. VasanStarringP. BhanumathiRanjanCinematographyKamal GhoshRajabatharEdited byChandru (Hindi)M. Umanath (Telugu)Music byM. D. ParthasarathyProductioncompanyGemini StudiosRelease dates1950 (Hindi) 14 January 1951 (1951-01-14) (Telugu) Running time182 minutesCountryIndiaLanguagesHindiTelugu Mangala is an Indian film produced by S. S. Vasan of Gemini Stud...

 
Kembali kehalaman sebelumnya