Michael Collins (31. október 1930 – 28. apríl 2021) var bandarískur geimfari og tilraunaflugmaður. Hann er frægastur fyrir að hafa verið í áhöfn Apollo 11 ásamt Buzz Aldrin og Neil Armstrong.