Passíusálmar í Skálholti |
---|
|
Flytjandi | Megas |
---|
Tekin upp | 13. apríl 2001 |
---|
Stefna | Popp |
---|
|
|
Passíusálmar í Skálholti er tónleikaplata frá Megasi með upptökum frá Skálholtskirkju þann 13. apríl 2001. Á plötunni flytur hann, ásamt öðrum, Passíusálma Hallgríms Péturssonar.
Tónlist
- Megas, söngur;
- Hermann Jónsson, kassagítar;
- Hilmar Örn Agnarsson, orgel og kórstjórn;
- Hjörtur B. Hjartarson, klarínettur og þverflauta;
- Kjartan Guðnason, kontrabassi:
- Skúli Arason, slagverk;
- Sveinn Pálsson, rafgítar;
- Kammerkór Biskupstungna