Ralph Duren "Ralphie" May (f. 17. febrúar 1972, d. 6. október 2017) var bandarískur leikari og uppistandari.