Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Sandra Sigurðardóttir

Sandra Sigurðardóttir
Upplýsingar
Fullt nafn Sandra Sigurðardóttir
Fæðingardagur 2. október 1986 (1986-10-02) (38 ára)
Fæðingarstaður    Siglufjörður, Ísland
Leikstaða markvörður
Núverandi lið
Núverandi lið Valur
Númer 1
Yngriflokkaferill
KS
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2001–2004 Þór/KA/KS 40 (0)
2005–2016 Stjarnan 161 (1)
2011 Jitex BK 7 (0)
2016– Valur 123 (0)
2023 UMFG (lán) 2 (0)
Landsliðsferill
2002–2003
2002–2004
2005–2023
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland
29 (0)
5 (0)
42 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Sandra Sigurðardóttir (f. 2. október 1986) er íslensk knattspyrnukona sem spilar í stöðu markvarðar. Hún hefur spilað fyrir Val, Stjörnuna og Þór/KA/KS í efstu deild á Íslandi.

Sandra spilaði í efstu deild 2001-2023. Þann 16. júní 2017 sló hún leikjamet Sigurlínar Jónsdóttur, fyrrum leikmanns KR og ÍA og varð þar með leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í knattspyrnu kvenna.[1]

Sandra lagði hanskana á hilluna árið 2023 en snéri aftur í Val í ágúst sama ár.[2]

Viðurkenningar

  • Knattspyrnumaður ársins á Siglufirði 2001.
  • Íþróttamaður ársins 2002 á Siglufirði.
  • Besti leikmaður Stjörnunnar 2008.
  • Íslandsmeistari í knattspyrnu 2011, 2013, 2014 og 2019.
  • Bikarmeistari í knattspyrnu 2012, 2013 og 2014.
  • Leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar.

Heimildir

Ytri tenglar

  • „KSÍ - EM stelpurnar - Sandra Sigurðardóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kembali kehalaman sebelumnya