Skynsemi er geta hugans til að draga ályktanir eða finna ástæður og gefa skýringar þegar maður dregur ályktanir, alhæfir, fellir dóma eða myndar sér skoðanir, tekur ákvarðanir og leysir vandamál. Franski heimspekingurinn René Descartes skilgreindi skynsemina sem hæfileikann til að „vega og meta og greina rétt frá röngu“.[1] Skynsemin er í þessum skilningi oft talin andstæða geðshræringa.
Neðanmálsgreinar
Heimildir og ítarefni
- Brown, H., Rationality (London: Routledge, 1988).
- Searle, John R., Rationality in Action (Cambridge, MA: MIT Press, 2001).
Tengt efni
Tenglar