Tjúktahaf þekur um 582 þúsund ferkílómetra svæði og einungis er hægt að sigla um það í fjóra mánuði á ári. Meira en helmingur hafsins er innan við 50 metrar á dýpt.
Hafið heitir eftir tjúktum sem búa við strendur þess.
Helsti hafnarbærinn er Uelen í Rússlandi með um 800 íbúa.