Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Trentínó-Suður-Týról

Trentínó-Suður-Týról
Fáni Trentínó-Suður-Týról
Skjaldarmerki Trentínó-Suður-Týról
Staðsetning Trentínó-Suður-Týról á Ítalíu
Staðsetning Trentínó-Suður-Týról á Ítalíu
Hnit: 46°23′N 11°25′A / 46.383°N 11.417°A / 46.383; 11.417
Land Ítalía
HöfuðborgTrento
Flatarmál
 • Samtals13.606 km2
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals1.082.116
 • Þéttleiki80/km2
TímabeltiUTC+01:00 (CET)
 • SumartímiUTC+02:00 (CEST)
ISO 3166 kóðiIT-32
Vefsíðawww.regione.taa.it Breyta á Wikidata
Trento

Trentínó-Suður-Týról (ítalska: Trentino-Alto Adige; þýska: Trentino-Südtirol) er sjálfstjórnarhérað á Ítalíu. Íbúar eru rúmlega milljón talsins þar af rúm 200.000 í borgunum tveimur, Trento og Bolzano.[1] Í héraðinu eru tvær sýslur Trentó með 217 sveitarfélög og Bolzano með 116 sveitarfélög.

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 „Regione Trentino-Alto Adige“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.

Tenglar

Kembali kehalaman sebelumnya