Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Uppsjávarfiskur

Skipting hafsvæða

Uppsjávarfiskur er fiskur sem lifir nálægt yfirborði sjávar eða í vatnsborði í ám, vötnum og við strendur en ekki á sjávarbotnum eða botnum stöðuvatna. Umhverfi uppsjávarfiska í sjónum er stærsta vistkerfi í vatni á jörðinni en það nær yfir 1 370 milljón rúmkílómetra og er vistkerfi um 11% þekktra fisktegunda. Meðaldýpt hafsvæða er 4000 m. Um 98 % af vatni í höfum er fyrir neðan 100 m og 75 % er fyrir neðan 1000 m.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kembali kehalaman sebelumnya