Færeyska var í eina tíð í litlum metum - þeirri tungu var rétt að segja haldið niðri. Þrátt fyrir þetta hefur færeyskan getið af sér merkilegar bókmenntir, og það væri rétt að veita Nóbelsverðlaunin höfundi sem skrifað hefur á færeysku. Ef mér væru veitt verðlaunin, þá myndi dönskum rithöfundi hlotnast þau, og færeyskum bókmenntatilraunum væri veitt þungt kjaftshögg.
Slagur vindhörpunnar (De fortabte spillemænd) - Guðfinna Þorsteinsdóttir þýddi; útg. 1956. [Þessa bók þýddi einnig Þorgeir Þorgeirson árið 1984 en skáldsagan nefndist þá Glataðir snillingar]
Í töfrabirtu (Det fortryllede lys) - Hannes Sigfússon þýddi; útg. 1959.