Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Yorkshire og Humber

Kort af Yorkshire og Humber.

Yorkshire og Humber er einn af níu embættislegum landshlutum á Englandi. Hann næ yfir mest af hefðbundinni sýslunni Yorkshire og hlutann af Lincolnshire sem var hluti Humberside frá 1974 til 1996. Árið 2006 var íbúafjöldinn 5.142.400.

Hæsti punkturinn í landshlutanum er Whernside sem er 737 m yfir sjávarmáli. Höfuðborgirnar í svæðinu eru Leeds, Sheffield, Kingston upon Hull, York, Scunthorpe and Grimsby.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kembali kehalaman sebelumnya