Łódź hefur stækkað mikið undanfarin ár og þar er verið að fjárfesta mikið. Hún hefur stöðuna „powiat“ og íbúarnir á storborgarsvæðinu eru um það bil 1.150.000.
Borgin fékk bæjarréttindi af Vladislav 2. Jagello konungi árið 1423. Samt sem áður var það ekki fyrir 19. öld að Łódź þróaðist í borg, árið 1820 voru áðeins nokkrar þúsundir íbúa þar. Þá breyttist hún í eina stærstu vefnaðariðnaðarborgina í Evrópu og íbúarnir voru hálf milljón rétt fyrir seinni heimsstyrjöldina. Útþensla borgarinnar stöðvaði á meðan á heimstyrjöldinni stóð en hún varð óopinber höfuðborg Póllands þangað til Varsjá varð endurbyggð.
Neðanmálsgreinar
↑Hlustaⓘ, borið fram gróflega „wútsj“. Oft ritað Lodz á íslensku.