↑Járngerður Runólfsdóttir var dæmd á sama þingi, einnig fyrir hórdóm, en „þar sem að sá orðrómur gekk í sveitinni að Járngerði hefði verið nauðgað var þó ákveðið að höfuðsmaðurinn skyldi ákveða hvort hún skyldi náðast“, og virðist henni ef til vill hafa verið þyrmt.
↑Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.