Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Amman

Amman
Amman er staðsett í Jórdaníu
Amman

31°57′N 35°56′A / 31.950°N 35.933°A / 31.950; 35.933

Land Jórdanía
Íbúafjöldi 1.919.000 (2010)
Flatarmál 1680 km²
Póstnúmer 11110 - 17198
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.ammancity.gov.jo/
Miðbær Amman.

Amman (arabíska عمان) er höfuðborg konungsríkisins Jórdaníu. Íbúafjöldi borgarinnar var 1,9 milljónir árið 2010. Borgin var kölluð Rabat Ammon (Rabba í Fimmtu Mósebók 3:11) af Ammonítum. Ptolemajos II Fíladelfos, konungur Egyptalands nefndi hana síðar Fíladelfíu. 1921 valdi Abdúlla I Jórdaníukonungur hana sem stjórnarsetur furstadæmisins Transjórdaníu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kembali kehalaman sebelumnya