Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Listi yfir forsætisráðherra Kanada

Skifstofa forsætisráðherra Kanada er staðsett í Ottowa.

Eftirfarandi er listi yfir forsætisráðherra Kanada sem að er kosinn í þingskosningum sem að fara fram á fjagra ára fresti. Tuttugu og þrír hafa gengt embættinu, þar af tuttugu og tveir karlmenn og ein kona. Fyrsti forsætisráðherra Kanada var John A. Macdonald sem að tók við embætti þann 1. júlí 1867, á fullveldisdegi Kanada. Sitjandi forsætisráðherra Kanada er Justin Trudeau, sem að hefur verið í embættinu síðan árið 2015.

Listi

# Mynd Forsætisráðherra Skipun Lausn Flokkur Kosningar
1 John A. Macdonald 1. júlí 1867 5. nóvember 1873 Íhaldsflokkurinn 1867
1872
2 Alexander Mackenzie 5. nóvember 1873 8. október 1878 Frjálslyndi flokkurinn
1874
(1) John A. Macdonald 8. október 1878 6. júní 1891 Íhaldsflokkurinn 1878
1882
1887
3 John Abbott 6. júní 1891 24. nóvember 1892 Íhaldsflokkurinn 1891
4 John Sparrow David Thompson 5. desember 1892 12. desember 1894 Íhaldsflokkurinn
5 Mackenzie Bowell 21. desember 1894 27. apríl 1896 Íhaldsflokkurinn
6 Charles Tupper 1. maí 1896 8. júlí 1896 Íhaldsflokkurinn
7 Wilfrid Laurier 11. júlí 1896 6. október 1911 Frjálslyndi flokkurinn 1896
1900
1904
1908
8 Robert Borden 10. október 1911 10. júlí 1920 Sambandssinnaflokkurinn 1911
1917
9 Arthur Meighen 10. júlí 1920 29. desember 1921 Íhaldsflokkurinn
10 William Lyon Mackenzie King 29. desember 1921 28. júní 1926 Frjálslyndi flokkurinn 1921
1925
(9) Arthur Meighen 29. júní 1926 25. september 1926 Íhaldsflokkurinn
(10) William Lyon Mackenzie King 25. september 1926 7. ágúst 1930 Frjálslyndi flokkurinn 1926
11 R. B. Bennett 7. ágúst 1930 23. október 1935 Íhaldsflokkurinn 1930
(10) William Lyon Mackenzie King 23. október 1935 15. nóvember 1948 Frjálslyndi flokkurinn 1935
1940
1945
12 Louis St. Laurent 15. nóvember 1948 21. júní 1957 Frjálslyndi flokkurinn 1949
1953
13 John Diefenbaker 21. júní 1957 22. apríl 1963 Framsækni íhaldsflokkurinn 1957
1958
1962
14 Lester B. Pearson 22. apríl 1963 20. apríl 1968 Frjálslyndi flokkurinn 1963
15 Pierre Trudeau 20. apríl 1968 4. júní 1979 Frjálslyndi flokkurinn 1968
1972
1974
16 Joe Clark 4. júní 1979 3. mars 1980 Framsækni íhaldsflokkurinn 1979
(15) Pierre Trudeau 3. mars 1980 30. júní 1984 Frjálslyndi flokkurinn 1980
17 John Turner 30. júní 1984 17. september 1984 Frjálslyndi flokkurinn
18 Brian Mulroney 17. september 1984 25. júní 1993 Framsækni íhaldsflokkurinn 1984
1988
19 Kim Campbell 25. júní 1993 4. nóvember 1993 Framsækni íhaldsflokkurinn
20 Jean Chrétien 4. nóvember 1993 12. desember 2003 Frjálslyndi flokkurinn 1993
1997
2000
21 Paul Martin 12. desember 2003 6. febrúar 2006 Frjálslyndi flokkurinn
2004
22 Stephen Harper 6. febrúar 2006 4. nóvember 2015 Íhaldsflokkurinn 2006
2008
2011
23 Justin Trudeau 4. nóvember 2015 Enn í embætti Frjálslyndi flokkurinn 2015
2019
2021
Kembali kehalaman sebelumnya