Eftirfarandi er listi yfir forsætisráðherra Kanada sem að er kosinn í þingskosningum sem að fara fram á fjagra ára fresti. Tuttugu og þrír hafa gengt embættinu, þar af tuttugu og tveir karlmenn og ein kona. Fyrsti forsætisráðherra Kanada var John A. Macdonald sem að tók við embætti þann 1. júlí1867, á fullveldisdegi Kanada. Sitjandi forsætisráðherra Kanada er Justin Trudeau, sem að hefur verið í embættinu síðan árið 2015.