Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Loðvík 12.

Skjaldarmerki Valois-ætt Konungur Frakklands
Valois-ætt
Loðvík 12.
Loðvík 12.
Ríkisár 7. apríl 1498 – 1. janúar 1515
SkírnarnafnLouis d'Orléans
Fæddur27. júní 1462
 Château de Blois, Blois, Frakklandi
Dáinn1. janúar 1515 (52 ára)
 Hôtel des Tournelles, París, Frakklandi
GröfBasilique Saint-Denis, Frakklandi
Konungsfjölskyldan
Faðir Karl hertogi af Orléans
Móðir María af Cleves
DrottningJóhanna af Valois (g. 1476)
Anna af Bretagne (m. 1498)
María Tudor (g. 1514)
BörnUm 10; þ. á m. Claude og Renée

Loðvík 12. (27. júní 14621. janúar 1515) var konungur Frakklands frá 1498 til dauðadags og áður hertogi af Orléans frá 1465.

Hertogi af Orléans

Loðvík var sonur Karls hertoga af Orléans og Maríu af Cleves og varð hertogi þriggja ára gamall, þegar faðir hans lést. Ungur að aldri tók hann þátt í uppreisn aðalsmanna gegn konunginum, Karli 8. frænda sínum, og var handtekinn og hafður í haldi í þrjú ár en þá var honum sleppt og tók hann síðan þátt í herferðum á Ítalíu með Karli.

Karl var ekki orðinn þrítugur og átti unga konu sem ól barn á hverju ári svo að Loðvík hefur varla búist við að erfa krúnuna þótt hann væri kominn í beinan karllegg af Karli 5., sem var Frakkakonungur 1364-1380. Þó fór svo að Karl 8. lést óvænt 1498 eftir að hafa orðið fyrir slysi þegar hann var að leika jeu de paume. Öll börn hans og konu hans, Önnu af Bretagne, voru þá dáin og stóð Loðvík næstur til ríkiserfða þótt fjarskyldur væri.

Hjúskaparmál konungs

Í hjúskaparsamningi sem gerður hafði verið milli Karls og Önnu 1491 var áskilið að ef þau dæju barnlaus skyldi hún giftast eftirmanni hans, en hún var þá ríkasta kona Evrópu og Frakkakonungar höfðu mikinn hug á að ná erfðaríki hennar, Bretagne, undir sig. Sá galli var að vísu á göf Njarðar að Loðvík var þegar kvæntur, hafði gengið að eiga Jóhönnu, systur Karls 8. 1476, þegar hann var um 14 ára og hún 12 ára.

Loðvík brá á það ráð að krefjast ógildingar hjónabandsins vegna þess að kona hans væri vansköpuð og hann hefði ekki getað uppfyllt hjúskaparskyldur sínar vegna fötlunar hennar, enda væru þau barnlaus eftir 22 ára hjónaband. Jóhanna barðist hart á móti og leiddi fram vitni um að hjónabandið hefði víst verið fullkomnað. Loðvík hefði vafalaust ekki fengið sínu framgengt ef Alexander VI páfi hefði verið hlutlaus dómari en af pólitískum ástæðum úrskurðaði hann konungi í vil. Var hjónaband konungshjónanna ógilt 15. desember 1498 og Loðvík giftist Önnu 8. janúar 1499.

Stjórnartíð Loðvíks

Loðvík skrifar Önnu drottningu bréf frá Ítalíu.

Loðvík var meira en hálffertugur þegar hann hann erfði kórónuna óundirbúinn en reyndist öflugur ríkisstjórnandi. Hann gerði endurbætur á franska réttarkerfinu og stjórnsýslunni og dró úr skattheimtu. Honum gekk vel að fást við valdamikla aðalsmenn og tókst að gera stjórnkerfið stöðugra.

Hann lét einnig til sín taka í utanríkismálum, hélt áfram að herja á Ítalíu og náði Mílanó á sitt vald 1499. Árið 1509 vann hann góðan sigur í stríði við Feneyinga. Þó fór að draga úr velgengni hans um 1510, einkum eftir að Júlíus II varð páfi og stofnaði Heilaga bandalagið til að berjast gegn ásælni Frakka á Ítalíu. Voru Frakkar hraktir frá Mílanó 1513.

Þótt herfarir Loðvíks væru kostnaðarsamar báru endurbætur hans í ríkisfjármálum svo góðan árangur að hallarekstur krúnunnar jókst ekkert og Loðvík var vinsæll hjá þegnum sínum.

Fjölskylda

Loðvík og Anna drottning áttu sjö börn. Fimm fæddust andvana en tvær dætur lifðu, Þær voru hins vegar ekki gjaldgengar til ríkiserfða í Frakklandi því þar erfðist krúna ekki í kvenlegg og þegar Loðvík fór að óttast að Anna ætti ekki eftir að ala honum son ákvað hann að Claude, eldri dóttirin skyldi giftast Frans af Angoulême, sem stóð næstur til ríkiserfða í Frakklandi. Claude var ríkisarfi í Bretagne, því þar gátu konur erft ríkið, og þetta var því enn ein tilraun Frakkakonunga til að sameina hertogadæmið Frakklandi. Anna drottning vildi viðhalda sjálfstæði Bretagne og neitaði að samþykkja ráðahaginn. Hún dó í janúar 1514 og giftust þau Claude og Frans nokkrum mánuðum síðar.

Loðvík var rúmlega fimmtugur þegar Anna dó og hafði enn færi á að bæta úr sonarleysinu. Hann giftist Maríu Tudor, 18 ára systur Hinriks 8. Englandskonungs, 9. október sama ár en dó á nýársdag 1515 og var sagt að ofreynsla í hjónasænginni hefði orðið honum að aldurtila. Frans frændi hans og tengdasonur erfði því ríkið.

Heimild


Fyrirrennari:
Karl 8.
Konungur Frakklands
(14981515)
Eftirmaður:
Frans 1.


Read other articles:

В Википедии есть статьи о других людях с такой фамилией, см. Осипов; Осипов, Фёдор. Осипов Фёдор Прокофьевич Дата рождения 31 января 1917(1917-01-31) Место рождения деревня Сюн­­дюково, Чебоксарский уезд, Российская империя ныне Чувашия Дата смерти 3 февраля 2009(2009-02-03) (92 года) Ме�...

 

Este artículo o sección necesita referencias que aparezcan en una publicación acreditada.Este aviso fue puesto el 11 de diciembre de 2012. Dunita Muestra de dunita dunita (verde) con basanita (negro)Tipo Ígnea—PlutónicaMineralesMinerales esenciales OlivinoMinerales accesorios Cromita[editar datos en Wikidata] La dunita es una peridotita (roca plutónica ultramáfica) que, como mineral esencial, está constituida por olivino en un 90%, pudiendo además estar compuesta por otro...

 

In Erweiterung der Landschaftsfotografie beschäftigt sich die Naturfotografie auch mit Wettersituationen als primären Bildausdruck: Westruper Heide bei Sonnenaufgang Naturfotograf Naturfotografie oder Naturphotographie ist ein Bereich der Fotografie, dessen Interesse der Natur, den natürlichen Phänomenen, Landschaften und Lebewesen gilt. Inhaltsverzeichnis 1 Themen 2 Stile 3 Bekannte Naturfotografen 4 Wettbewerbe 5 Siehe auch 6 Literatur 7 Organisationen 8 Weblinks 9 Einzelnachweise Theme...

Brazilian football manager (born 1980) In this Portuguese name, the first or maternal family name is Retzlaff and the second or paternal family name is Nunes. Tiago Nunes Nunes in 2018Personal informationFull name Tiago Retzlaff NunesDate of birth (1980-02-15) 15 February 1980 (age 43)Place of birth Santa Maria, BrazilHeight 1.89 m (6 ft 2 in)Team informationCurrent team Botafogo (head coach)Youth careerYears Team RiograndenseManagerial career2010 Rio Branco-AC2010 Rio...

 

«Autopsia» Episodio de House M. D. Una niña con cáncer terminal enfrenta a House con la belleza de la vida.Título traducido «Autopsy»Episodio n.º Temporada 2Episodio HOU 202Dirigido por Dan AttiasEscrito por Lawrence KaplowGuion por Lawrence KaplowCód. de producción HOU-202Emisión 20 de septiembre de 2005Diagnóstico Neoplasia en pericardio y coágulo en hipocampoEstrella(s) invitada(s) Sasha Pieterse Episodios de House M. D. «Aceptación» «Autopsia» «Humpty Dumpty» ...

 

Madriz Portada de Ceesepe para el n.º 1.PublicaciónFormato Revista de historietasPrimera edición 01/1984 a 02/1987Última edición 1987Director Carlos OteroImprenta Gráficas FuturaPeriodicidad MensualPrecio facial 50 pesetasContenidoTradición Boom del cómic adulto en España[editar datos en Wikidata] Madriz fue una revista de historietas publicada en España desde enero de 1984 a febrero de 1987, y una de las últimas en surgir durante el llamado boom del cómic adulto en Espa...

Zone in Far-Western, NepalSeti सेती अञ्चलZoneCountry   NepalRegionFar-Western (Sudur Pashchimanchal)CapitalDipayalTime zoneUTC+5:45 (Nepal Time)Main language(s)Nepali, Dotali Seti (Nepali: सेती अञ्चलListenⓘ) was one of the fourteen zones located in the Far-Western Development Region of Nepal. Dhangadhi in the Terai is the major city of Seti Zone; headquarters are in Dipayal-Silgadhi. As of 2015, Nepal discontinued zone designations in favor...

 

فيما يلي قائمة رؤساء دولة نيبال، من توحيد البلاد وإنشاء مملكة نيبال عام 1768 حتى يومنا هذا. كان ملك نيبال هو رأس الدولة للبلاد منذ التوحيد وتأسيس المملكة في 1768 إلى 2008. بعد إلغاء النظام الملكي في عام 2008 وإقامة الجمهورية أصبح رئيس نبيال حاكم الدولة. مملكة نيبال (1768 - 2008) حكم ملوك سل

 

Muslim SalehLahir31 Januari 1927 (umur 96) Pariaman, Hindia BelandaKebangsaanIndonesiaPekerjaanPelukis Muslim Saleh (lahir 31 Januari 1927) adalah seorang seniman Indonesia yang berprofesi sebagai pelukis yang beraliran naturalis. Ia melakukan pameran pertamanya pada tahun 1954 yang dihadiri oleh Presiden Indonesia pada masa itu, Soekarno.[1] Selain dikoleksi oleh Soekarno, Museum Adam Malik, serta Museum PBB, karya Muslim Saleh juga banyak dikoleksi oleh berbagai pihak di luar n...

This article possibly contains original research. Please improve it by verifying the claims made and adding inline citations. Statements consisting only of original research should be removed. (August 2016) (Learn how and when to remove this template message) Min閩民系Total populationApproximately 115,000,000Regions with significant populationsPeople's Republic of China (Fujian, Guangdong, Hainan, Zhejiang, Jiangxi, Hong Kong, Macau), TaiwanMalaysia, Singapore, Indonesia, Philippines, Thai...

 

العلاقات التشادية الميانمارية تشاد ميانمار   تشاد   ميانمار تعديل مصدري - تعديل   العلاقات التشادية الميانمارية هي العلاقات الثنائية التي تجمع بين تشاد وميانمار.[1][2][3][4][5] مقارنة بين البلدين هذه مقارنة عامة ومرجعية للدولتين: وجه المقارنة ت...

 

Cokelat dalam sebuah konser di Jakarta, Indonesia pada 28 Januari 2023. Grup musik rok Indonesia Cokelat telah merekam puluhan lagu sejak pertama kali dibentuk pada tahun 1996 di Bandung, Jawa Barat dengan nama Cokelat oleh Kikan (vokal), Ronny (bass), Robert (gitar), Bernard (gitar), dan Deden (drum). Singel debut mereka untuk album kompilasi Indie Ten (1998), Bunga Tidur memperoleh kesuksesan komersial yang baik. Album studio pertamanya, Untuk Bintang (2000) menghasilkan beberapa singel sep...

Feature on Qualcomm-based SoCs Image of a device with Qualcomm hardware booted in the Emergency Download Mode, represented in a Windows 10 machine The Qualcomm Emergency Download mode, commonly known as Qualcomm EDL mode and officially known as Qualcomm HS-USB QD-Loader 9008[1] is a feature implemented in the boot ROM of a system on a chip by Qualcomm which can be used to recover bricked smartphones.[2][3] On Google's Pixel 3, the feature was accidentally shown to user...

 

В Википедии есть статьи о других людях с фамилией Кэмпбелл. Эдна Кэмпбеллангл. Edna Campbell Завершила карьеру Позиция Разыгрывающий защитник Рост 173 см Вес 68 кг Гражданство  США Дата рождения 26 ноября 1968(1968-11-26) (55 лет) Место рождения Филадельфия, Пенсильвания Колледж Мэри�...

 

2009 video game 2009 video gameDragon Age: OriginsDeveloper(s)BioWarePublisher(s)Electronic ArtsDirector(s)Dan TudgeMark DarrahProducer(s)Derek FrenchVanessa KadeKevin LohKyle ScottDesigner(s)Brent KnowlesMike LaidlawJames OhlenProgrammer(s)Ross GardnerArtist(s)Dean AndersenWriter(s)David GaiderComposer(s)Inon ZurSeriesDragon AgeEngineEclipse EnginePlatform(s)Microsoft WindowsXbox 360PlayStation 3Mac OS XRelease November 3, 2009 Windows, Xbox 360NA: November 3, 2009AU: November 5, 2009EU: Nov...

This article includes a list of general references, but it lacks sufficient corresponding inline citations. Please help to improve this article by introducing more precise citations. (May 2009) (Learn how and when to remove this template message) Nindawayma History Name 1974–1976: Monte Cruceta 1976–1978: Monte Castillo 1978–1987: Manx Viking 1987: Manx 1987–1989: Skudenes 1989: Ontario No.1 1989–2012: Nindawayma Operator 1974–1978: Aznar Line 1978–1979: Manx Line 1979–1986: S...

 

2002 studio album by Peter JöbackJag kommer hem igen till julStudio album by Peter JöbackReleased2002GenreChristmas, pop, schlagerLength55 minutesLabelSony Music EntertainmentPeter Jöback chronology I Feel Good and I'm Worth It(2002) Jag kommer hem igen till jul(2002) Det här är platsen(2004) Jag kommer hem igen till jul is a 2002 Peter Jöback Christmas album,[1] consisting of both classic and modern Christmas songs. On the album charts, it topped in Sweden by late 2002....

 

Species of bat Not to be confused with Myotis macropus. Large-footed bat Conservation status Least Concern (IUCN 3.1)[1] Scientific classification Domain: Eukaryota Kingdom: Animalia Phylum: Chordata Class: Mammalia Order: Chiroptera Family: Vespertilionidae Genus: Myotis Species: M. adversus Binomial name Myotis adversusHorsfield, 1824 The large-footed bat, large-footed mouse-eared bat, or large-footed myotis (Myotis adversus) is a species of vesper bat (family Vespertilion...

Census-designated place in California, United StatesRough and ReadyCensus-designated placeA scene in Rough and Ready near the Historic Toll House FlagRough and ReadyLocation within the state of CaliforniaShow map of CaliforniaRough and ReadyRough and Ready (the United States)Show map of the United StatesCoordinates: 39°13′49″N 121°8′6″W / 39.23028°N 121.13500°W / 39.23028; -121.13500CountryUnited StatesStateCaliforniaCountyNevadaArea[1] •...

 

See also: Ultra Music Festival Ultra SingaporeGenreElectronic dance musicDate(s)Early- to mid- June(since 2017)FrequencyAnnuallyLocation(s)Marina Bay, SingaporeYears active8 yearsInauguratedSeptember 19, 2015 (2015-09-19)Most recentJune 8-9, 2019Attendance41,000 (2018)Websiteultrasingapore.com A picture of the Ultra Singapore Stage. Ultra Singapore is an outdoor electronic music festival that debuted in 2015 in Singapore as part of Ultra Music Festival's worldwide expansion, wh...

 
Kembali kehalaman sebelumnya