Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Hinrik 4. Frakkakonungur

Skjaldarmerki Búrbónar Konungur Frakklands og Navarra
Búrbónar
Hinrik 4. Frakkakonungur
Hinrik 4.
Ríkisár 2. ágúst 1589 - 14. maí 1610
SkírnarnafnHenri de Bourbon
Fæddur13. desember 1553
 Pau, Frakklandi
Dáinn14. maí 1610 (56 ára)
 París, Frakklandi
GröfKirkja heilags Díónýsíusar, París
Konungsfjölskyldan
Faðir Anton af Navarra
Móðir Jóhanna 3. af Navarra
Drottning(1572) Margrét af Valois
(1600) Marie de' Medici
Börn-

Hinrik 4. Frakkakonungur eða Hinrik 3. af Navarra (13. desember 155314. maí 1610) var konungur Navarra frá 1572 og konungur Frakklands frá 1589. Hann var fyrsti konungurinn af ætt Búrbóna sem var grein af ætt Kapetinga.

Konungur Navarra

Hinrik var sonur Jóhönnu 3., drottningar Navarra, og eiginmanns hennar, Antons hertoga af Vendôme, sem fékk titilinn Konungur Navarra þegar hann gekk að eiga Jóhönnu. Hún var eindreginn húgenotti og gerði kalvínisma að ríkistrú í Navarra en Antoine virðist ekki hafa haft mikla trúarsannfæringu því hann skipti hvað eftir annað um trúarbrögð. Hinrik var skírður til kaþólskrar trúar en alinn upp sem mótmælandi og hóf þátttöku í Frönsku trúarbragðastyrjöldunum á unglingsaldri.

Móðir Hinriks dó 9. júní 1572 og hann tók þá við völdum í Navarra (faðir hans hafði látist 1562). Áður en Jeanne dó hafði verið gengið frá samkomulagi um að Hinrik gengi að eiga Margréti af Valois, systur Karls 9. Frakkakonungs og dóttur Hinriks 2. og Katrínar af Medici. Brúðkaupið var haldið í París 19. ágúst um sumarið en þann 24. ágúst hófust Bartólómeusarvígin og leiðtogum húgenotta sem höfðu komið til borgarinnar til að vera við brúðkaupið var slátrað og í kjölfarið öllum mótmælendum sem til náðist í París. Hinrik skapp naumlega með hjálp konu sinnar og neyddist til að játa kaþólska trú. Hann var kyrrsettur við frönsku hirðina en snemma árs 1576 tókst honum að komast til Suður-Frakklands, þar sem hann afneitaði kaþólskunni og gerðist að nýju einn af leiðtogum húgenotta.

Árið 1584Frans hertogi af Anjou, yngsti bróðir Hinriks 3., þáverandi Frakkakonungs. Samkvæmt þeim erfðalögum sem giltu um frönsku krúnuna áttu systur konungs og börn þeirra engan erfðarétt og svo vildi til að næsti erfingi að krúnunni var Hinrik Navarrakonungur, sem var afkomandi Loðvíks 9. Frakkakonungs í karllegg. En þar sem hann var húgenotti voru leiðtogar kaþólikka afar ósáttir og þetta hratt af stað nýrri lotu í Frönsku trúarbragðastyrjöldunum, sem hefur verið kölluð „stríð Hinrikanna þriggja“, það er að segja Hinriks Frakkakonungs, Hinriks Navarrakonungs og Hinriks hertoga af Guise, helsta herforingja kaþólikka, sem sjálfur er sagður hafa haft augastað á krúnunni. Um jólin 1588 leiddi Hinrik Frakkakonungur svo Hinrik hertoga og bróður hans, kardínálann af Guise, í gildru og lét lífverði sína drepa þá. Sjálfur var hann drepinn af launmorðingja 2. ágúst 1589.

Konungur Frakklands

Hinrik af Navarra varð þá konungur Frakklands en gekk ekki þrautalaust að ná völdum. Kaþólska bandalagið barðist af krafti á móti honum en það sem meðal annars háði baráttu þess var skortur á heppilegum valkosti í hásætið. Reynt var að lýsa föðurbróður Hinriks, Karl kardínála af Bourbon, konung en sá hængur var á að hann var fangi Hinriks. Þegar hann dó ári siðar studdu kaþólikkar Ísabellu Klöru Evgeníu, dóttur Filippusar 2. Spánarkonungs og Elísabetar af Valois, systur Hinriks 3., en það mætti mikilli mótstöðu því margir óttuðust aukin áhrif Spánverja. Hinrik tókst þó ekki að ná París á sitt vald.

François Ravaillac ræðst að Hinrik 4.

En 25. júlí 1593 afneitaði Hinrik kalvínismanum og gerðist kaþólikki til að tryggja sér stuðning þegna sinna. Húgenottar voru vitaskuld ósáttir við þá ákvörðun en sú saga hefur lengi verið sögð að Hinrik hafi sagt „París er þó alltaf einnar messu virði“. Hann var krýndur konungur Frakklands 27. febrúar 1594. Árið 1598 gaf hann út Nantes-tilskipunina sem tryggði mótmælendum trúfrelsi og batt þar með enda á borgarastyrjöldina.

Hinrik var vinsæll hjá þegnum sínum, sem kölluðu hann Hinrik mikla (Henri le Grand), Hinrik góða (Le bon roi Henri) eða græna glæsimennið (Le vert galant), sem vísar meðal annars til kvenhylli hans. Hann var líka hermannlegur, glaðvær, djarfur og hraustur, algjör andstæða við síðustu konungana af Valois-ætt, sem voru heilsuveilir, daufgerðir og stóðu í skugga móður sinnar, Katrínar af Medici. Hann hafði mikinn áhuga á velferð þegna sinna og var umburðarlyndur í trúmálum.

Þó átti Hinrik marga óvini og voru honum sýnd nokkur banatilræði. Á endanum var hann myrtur af kaþólskum trúarofstækismanni, François Ravaillac.

Hjónabönd

Hjónaband Hinriks og Margrétar af Valois var ekki hamingjusamt og þau eignuðust engin börn saman. Þau höfðu slitið sambúð áður en Hinrik tók við frönsku krúnunni en nú þurfti að tryggja ríkiserfðirnar. Sjálfur vildi hann reyna að láta ógilda hjónabandi og ganga að eiga ástmey sína, Gabrielle d'Estrées, sem hafði þegar fætt honum þrjú börn. Hann elskaði hana heitt og hún var einn helsti ráðgjafi hans. Sú fyrirætlun þótti mörgum mikið óráð en Hinrik stóð fastur við sitt og sótti um ógildingu hjónabandsins og leyfi til að giftast aftur til páfa. Fáeinum dögum seinna, 9. apríl 1599, fæddi Gabrielle andvana son fyrir tímann og dó næsta dag.

Páfi brást vel við ósk Hinriks og ógilti hjónaband hans og Margrétar. Í október árið 1600 gekk hann að eiga Maríu de'Medici, dóttur stórhertogans af Toskana. Hinrik var farinn að nálgast fimmtugt og bráðlá á að eignast erfingja. Á því varð heldur engin bið, sonurinn Loðvík fæddist ellefu mánuðum síðar og síðan fimm börn til viðbótar. Loðvík var aðeins átta ára þegar faðir hans var myrtur og var móðir hans gerð að ríkisstjóra.

Heimild


Fyrirrennari:
Jóhanna 3.
Konungur Navarra
(1572 – 1610)
Eftirmaður:
Loðvík 13.
Fyrirrennari:
Hinrik 3.
Konungur Frakklands
(1589 – 1610)
Eftirmaður:
Loðvík 13.


Read other articles:

غوتابايا راجاباكسا (بالسنهالية: ගෝඨාභය රාජපක්ෂ)‏    مناصب رئيس سريلانكا   في المنصب18 نوفمبر 2019  – 14 يوليو 2022  مايتريبالا سيريسينا  رانيل ويكريمسينغه  وزير الدفاع[1]   في المنصب28 نوفمبر 2019  – 14 يوليو 2022  مايتريبالا سيريسينا  رانيل ويكري�...

 

Cet article est une ébauche concernant l’architecture ou l’urbanisme et le Qatar. Vous pouvez partager vos connaissances en l’améliorant (comment ?) selon les recommandations des projets correspondants. Palais princier de DohaPrésentationType Palais princierDestination actuelle Bureau et résidence officielle de l'émir du QatarFondation 1971Style Oriental, arabe traditionnelPropriétaire État du QatarSite web (ar) www.diwan.gov.qaLocalisationPays QatarProvince DohaCommune...

 

This article uses bare URLs, which are uninformative and vulnerable to link rot. Please consider converting them to full citations to ensure the article remains verifiable and maintains a consistent citation style. Several templates and tools are available to assist in formatting, such as reFill (documentation) and Citation bot (documentation). (June 2022) (Learn how and when to remove this template message) Georgian Defense Forces Emblem Here is the following list of the modern equipment in ...

هذه المقالة يتيمة إذ تصل إليها مقالات أخرى قليلة جدًا. فضلًا، ساعد بإضافة وصلة إليها في مقالات متعلقة بها. (أغسطس 2018) أرثر أنستي معلومات شخصية تاريخ الميلاد 1873 تاريخ الوفاة 13 نوفمبر 1955 الجنسية ترينيداد وتوباغو الحياة العملية المدرسة الأم كلية كيبل  [لغات أخرى]‏مدرسة...

 

Esta página cita fontes, mas que não cobrem todo o conteúdo. Ajude a inserir referências. Conteúdo não verificável pode ser removido.—Encontre fontes: ABW  • CAPES  • Google (N • L • A) (Abril de 2016) Saida Saida é uma província da Argélia com 330.641 habitantes (Censo 2008)[1]. Referências ↑ Office National des Statistiques, Recensement General de la Population et de l’Habitat 2008 Este artigo sobre Geografia da ...

 

German sprint canoer (born 1979) Tim Wieskötter Tim Wieskötter (2004) Medal record Men's canoe sprint Olympic Games 2004 Athens K-2 500 m 2008 Beijing K-2 500 m 2000 Sydney K-2 500 m World Championships 2001 Poznań K-2 500 m 2002 Seville K-2 500 m 2003 Gainesville K-2 500 m 2005 Zagreb K-2 500 m 2006 Szeged K-2 200 m 2006 Szeged K-2 500 m 2007 Duisburg K-2 500 m 2001 Poznań K-2 200 m 2007 Duisburg K-2 200 m 2002 Seville K-2 200 m 2003 Gainesville K-2 200 m Tim Wieskötter (born March 12, ...

Lemur sportif Sahamalaza Lepilemur sahamalazensis Status konservasiTerancam kritisIUCN136645 TaksonomiKerajaanAnimaliaFilumChordataKelasMammaliaOrdoPrimatesFamiliLepilemuridaeGenusLepilemurSpesiesLepilemur sahamalazensis Distribusi EndemikMadagaskar lbs Lemur sportif Sahamalaza adalah seekor lemur endemik di Madagascar. Hewan tersebut memiliki panjang sekitar 51 sentimeter (20 in) sampai 54 sentimeter (21 in), yang sekitar 26-27 sentimeter adalah ekor.[1] Lemur Sahamalaza di...

 

Kereta api Gaya Baru Malam SelatanKereta api Gaya Baru Malam Selatan setelah melintasi Stasiun TambunInformasi umumJenis layananKereta api antarkotaStatusBeroperasiDaerah operasiDaerah Operasi VIII SurabayaPendahuluLimited Express (Limex) Gaja Baru (1964-1975)Mulai beroperasi17 Februari 1975; 48 tahun lalu (1975-02-17)Operator saat iniPT Kereta Api IndonesiaJumlah penumpang harian2.000 penumpang per hari (rata-rata)[butuh rujukan]Lintas pelayananStasiun awalSurabaya GubengJumlah ...

 

Sebuah cluster Xserve kecil dengan Xserve RAID. Apple Computer mengenalkan Xserve pertama kalinya di bulan Mei 2002. Produk ini adalah sebuah komputer kelas server berukuran 1U. Xserve dijual dengan konfigurasi satu atau dua prosesor PowerPC G4 berkecepatan 1.33 GHz. Server ini bisa menyimpan sampai empat hard-drive, sebuah optical drive dan juga dilengkapi dengan video card buatan ATI. Di bulan Maret 2003 Apple merilis Xserve Cluster node yang hanya bisa menyimpan satu hard-drive dan ti...

Naturschutzgebiet „Steinberg-Dürrenfeld“ IUCN-Kategorie IV – Habitat/Species Management Area Lage Hohenstein im Landkreis Reutlingen, Baden-Württemberg, Deutschland Fläche 92,2 ha Kennung 4267 WDPA-ID 165682 Geographische Lage 48° 19′ N, 9° 19′ O48.31274952759.3231412910034Koordinaten: 48° 18′ 46″ N, 9° 19′ 23″ O Steinberg-Dürrenfeld (Baden-Württemberg) Meereshöhe von 740 m bis 780 m Einrichtungs...

 

Georges de La Tour c. 1644 Maestro del Ciclo di Vyššì Brod, maestro boemo, c. 1350. Vyšší Brod (Hohenfurth) cycle. Ciclo Vyšší Brod (Hohenfurth) . L'influenza della pittura bizantina italiana fu forte alla corte di Carlo IV. Sin dal IV secolo, la Natività di Gesù è stata uno dei soggetti iconografici più importanti dell'arte cristiana. Le raffigurazioni artistiche della Natività o nascita di Gesù, celebrata nel santo Natale, sono basate sui resoconti storici della Bibbia, in pa...

 

For other uses, see Malaika (disambiguation). Malaika Nakupenda Malaika is a Swahili song written by Kenyan musician [Fadhili Williams]. Many people mistake it to be Malaika song by Tanzanian, Adam Salim of 1945. This song is possibly the most famous of all Swahili love songs in Tanzania, Kenya and the entire East Africa, as well as being one of the most widely known of all Swahili songs in the world. Malaika in this context means angel in Swahili, and this word has always been used by the Sw...

This article includes a list of general references, but it lacks sufficient corresponding inline citations. Please help to improve this article by introducing more precise citations. (June 2014) (Learn how and when to remove this template message) The present Amer Fort was built in 1592 during the reign of Raja Man Singh and was expanded by his successor Jai Singh I. It was designated a UNESCO World Heritage Site in 2013. Jaipur, Principal Street, c. 1875 Hawa Mahal, and the Principal Street ...

 

Architectural style originating from Central Europe This article is about the architectural style. For the Canadian restaurant chain, see Swiss Chalet. Schweizerhaus in Klein Glienicke near Berlin, designed by Ferdinand von Arnim, 1867 Swiss chalet style (German: Schweizerstil, Norwegian: Sveitserstil) is an architectural style of Late Historicism, originally inspired by rural chalets in Switzerland and the Alpine (mountainous) regions of Central Europe. The style refers to traditional buildi...

 

Die 71. Bambi-Verleihung fand am 21. November 2019 im Festspielhaus Baden-Baden statt und wurde live im Ersten übertragen. Das Festspielhaus Baden-Baden war 2019 erstmals Schauplatz der Bambi-Verleihung Inhaltsverzeichnis 1 Preisträger und Nominierte 1.1 Lebenswerk 1.2 Schauspielerin national 1.3 Schauspieler national 1.4 Film national 1.5 Publikums-Bambi 1.6 Charity-Bambi 1.7 Comedy 1.8 Legende 1.9 Musik national 1.10 Shootingstar 1.11 Sport 1.12 Schauspiel international 1.13 Unsere Erde 1...

Kabupaten Musi Rawas UtaraKabupatenTranskripsi bahasa daerah • Abjad Jawiموسي راواس اوتاراJembatan Air Rawas, di Rupit LambangMotto: Berselang serundinganPetaKabupaten Musi Rawas UtaraPetaTampilkan peta SumatraKabupaten Musi Rawas UtaraKabupaten Musi Rawas Utara (Indonesia)Tampilkan peta IndonesiaKoordinat: 2°44′07″S 102°54′05″E / 2.7352°S 102.9015°E / -2.7352; 102.9015Negara IndonesiaProvinsiSumatera SelatanTanggal...

 

Dies ist eine Auflistung und Beschreibung der Figuren der US-amerikanischen Fernsehserie Law & Order. Law & Order spielt in New York City: das Wappen des NYPD Das Logo der Serie Inhaltsverzeichnis 1 Übersicht 2 Max Greevey 3 Mike Logan 4 Donald Cragen 5 Benjamin Stone 6 Paul Robinette 7 Adam Schiff 8 Phil Cerreta 9 Lennie Briscoe 10 Anita van Buren 11 Claire Kincaid 12 Jack McCoy 13 Rey Curtis 14 Jamie Ross 15 Abbie Carmichael 16 Ed Green 17 Nora Lewin 18 Serena Southerlyn 19 Arthur ...

 

Glockenläuten: Die Glocke wird mechanisch in eine Pendelbewegung versetzt, bis der Klöppel gegen den Glockenrand stößt. Alternative Schlagvorrichtung seitlich außen. Glockenstube der Stadtkirche St. Marien in Homberg. Geschichtsglocke von 1654. Glockengeläut (auch: Geläute) ist das Läuten von Glocken zu bestimmten Anlässen in einer bestimmten Form. Kirchenglocken werden nach einer Läuteordnung geläutet. Man unterscheidet kirchliches und weltliches Geläut. Beim Läuten schwingen Gl...

American actress and singer (born 1989) Aly MichalkaMichalka in 2017BornAlyson Renae Michalka[1] (1989-03-25) March 25, 1989 (age 34)[2]Torrance, California, U.S.Occupations Actress singer songwriter musician Years active2004–presentWorksDiscographysongsSpouse Stephen Ringer ​(m. 2015)​RelativesAJ Michalka (sister)Musical careerGenres Pop Labels Hollywood Independent Member ofAly & AJ Musical artist Alyson Renae Aly Michalka[1&#...

 

2008 American filmPretty BirdDirected byPaul SchneiderWritten byPaul SchneiderStarring Billy Crudup Paul Giamatti Kristen Wiig David Hornsby Garret Dillahunt Denis O'Hare CinematographyIgor MartinovicEdited byAnnette DaveyMusic byWim MertensProductioncompanySound PicturesRelease date January 20, 2008 (2008-01-20) (Sundance) Running time120 minutesCountryUnited StatesLanguageEnglishBudget$3.75 million Pretty Bird is a 2008 American comedy film. It competed in the Dramatic Co...

 
Kembali kehalaman sebelumnya