Prestastefna er í lúterskum sið þing presta í tilteknu biskupsdæmi sem boðað er til af viðkomandi biskupi og sem hefur það hlutverk að fjalla um mál er varða presta, helgisiði og kenningu kirkjunnar.