Two Tricky var íslensk hljómsveit sem hóf að spila saman árið 2000. Söngvarar voru Kristján Gíslason og Gunnar Ólason. Hljómsveitin keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2001 með laginu „Angel“. Þau náðu 22.-23. sæti af 23, með 3 stig. Hljómsveitin var lögð niður árið 2003.