Wrocław (['vrɔʦwaf], hljóðskráⓘ; þýskaBreslau; tékkneskaVratislav; latínaVratislavia; einnig nefnd Breslá á íslensku, eftir þýska heitinu) er fjórða stærsta borg Póllands og höfuðborg Neðri-Slesíu, íbúar voru um 641.000 árið 2020. Flatarmál borgarinnar er 293 ferkílómetrar. Hún liggur við ána Odru.