Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Mawson-haf

Mawson-haf er hafsvæði í Suður-Íshafi undan strönd Maríulands, á milli Shackleton-íssins og Vincennes-víkur. Vestan við það er Davis-haf og austan við það er Bowman-eyja. Hafið heitir eftir ástralska landkönnuðinum Douglas Mawson.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kembali kehalaman sebelumnya