1881
Árið 1881 (MDCCCLXXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
- Janúar - Hafís var víða um land og kalt og illviðrasamt. Byggingar og bátar biðu skaða.
[1]
Fædd
Dáin
Erlendis
Fædd
- 25. febrúar - Aleksej Rykov, rússneskur byltingarmaður.
- 23. mars - Roger Martin du Gard, franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1958).
- 25. mars - Bela Bartok, ungverskt tónskáld (d. 1945).
- 3. apríl - Alcide De Gasperi, ítalskur stjórnmálamaður.
- 4. maí - Aleksandr Kerenskíj, rússneskur byltingarmaður.
- 19. maí - Mustafa Kemal Ataturk, fyrrum forseti Tyrklands (d. 1938).
- 6. ágúst - Alexander Fleming, skoskur líf- og lyfjafræðingur (d. 1955).
- 27. ágúst - Sigurd Islandsmoen, norskt tónskáld.
- 25. september - Lu Xun, kínverskur rithöfundur
- 29. september - Ludwig von Mises, austurrískur hagfræðingur.
- 25. október - Pablo Picasso, spænskur listmálari (d. 1973).
- 25. nóvember - Jóhannes 23., páfi.
- 2. nóvember - Enver Pasja, tyrkneskur herforingi.
- 28. nóvember - Stefan Zweig, austurrískur rithöfundur (d. 1942).
- 23. desember - Juan Ramón Jiménez, spænskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1958).
Dáin
Tilvísanir
- ↑ Hafís í blöðunum 1918. IV. Harði veturinn 1880-1881 Vísindavefurinn
|
|