3. júlí
3. júlí er 184. dagur ársins (185. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 181 dagur er eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1423 - Loðvík 11. Frakkakonungur (d. 1483).
- 1511 - Giorgio Vasari, ítalskur listmálari, arkitekt og rithöfundur (d. 1574).
- 1642 - Maria de'Medici, Frakklandsdrottning (f. 1575).
- 1808 - Konráð Gíslason, málfræðingur og einn Fjölnismanna (d. 1891).
- 1864 - Axel Olrik, sænskur þjóðfræðingur (d. 1917).
- 1873 - Dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði, fræðimaður, þýðandi og kennari (d. 1918).
- 1876 - Robert Knud Friedrich Pilger, þýskur grasafræðingur (d. 1953).
- 1883 - Franz Kafka, tékkneskur rithöfundur (d. 1924).
- 1883 - Ásta Kristín Árnadóttir, íslenskur húsamálari (d. 1955).
- 1885 - Þorsteinn Briem, íslenskur stjórnmálamaður (d. 1949).
- 1927 - Salome Þorkelsdóttir, alþingismaður.
- 1937 - Tom Stoppard, tékkneskt-breskt leikskáld.
- 1942 - Gunilla Bergström, sænskur rithöfundur.
- 1947 - Dave Barry, bandarískur rithöfundur.
- 1951 - Jean-Claude „Baby Doc“ Duvalier, forseti Haítí (d. 2014).
- 1962 - Tom Cruise, bandarískur leikari.
- 1962 - Thomas Gibson, bandarískur leikari.
- 1964 - Yeardley Smith, bandarísk leikkona (Lisa Simpson).
- 1966 - Theresa Caputo, bandarísk leikkona.
- 1971 - Julian Assange, stofnandi WikiLeaks.
- 1972 - Sigrún Þuríður Geirsdóttir, fyrsta íslenska konan til að synda Ermarsundið og fyrsta konan til að synda Eyjasund.
- 1973 - Ólafur Stefánsson, íslenskur handknattleiksmaður.
- 1974 - Corey Reynolds, bandarískur leikari.
- 1975 - Ryan McPartlin, bandarískur leikari.
- 1977 - Fríða Rós Valdimarsdóttir, íslenskur mannfræðingur.
- 1980 - Olivia Munn, bandarísk leikkona.
- 1980 - Gabriel Tigerman, bandarískur leikari.
- 1986 - Ola Toivonen, sænskur knattspyrnumaður
- 1989 - Elle King, bandarísk söngkona.
Dáin
- 1035 - Róbert 1. af Normandí, franskur hertogi (f. 1000).
- 1672 - Francis Willughby, enskur dýrafræðingur (f. 1635).
- 1720 - Christian Müller, danskur amtmaður (f. 1638).
- 1867 - Bogi Thorarensen, íslenskur sýslumaður (f. 1822).
- 1881 - Magnús Eiríksson, íslenskur guðfræðingur (f. 1806).
- 1904 - Theodor Herzl, austurrískur Zionisti (f. 1860).
- 1914 - Joseph Chamberlain, breskur stjórnmálamaður (f. 1836).
- 1918 - Mehmed 5. Tyrkjasoldán (f. 1844).
- 1935 - André Citroën, franskur bílahönnuður (f. 1878).
- 1936 - Kjartan Þorvarðsson, íslenskur knattspyrnumaður og íþróttaforkólfur (f. 1898).
- 1971 - Jim Morrison, bandarískur söngvari og tónlistarmaður (The Doors) (f. 1943)
- 1995 - Árni Björnsson, íslenskt tónskáld og hljóðfæraleikari (f. 1905)
- 2012 - Andy Griffith, bandarískur leikari (f. 1926).
- 2017 - Paolo Villaggio, ítalskur leikari (f. 1932).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|