24. desember
24. desember er 358. dagur ársins (359. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 7 dagar eru eftir af árinu. Hann er kallaður Aðfangadagur á íslandi og er hann samkvæmt íslenskum mótmælendasið talinn helgur frá kl 18:00 að kveldi því þá hefst helgi jóladagsins.
Atburðir
Fædd
- 1167 - Jóhann landlausi, Englandskonungur (d. 1216).
- 1461 - Kristín af Saxlandi, Danadrottning, kona Hans Danakonungs (d. 1521).
- 1491 - Ignatius de Loyola, stofnandi Jesúítareglunnar (d. 1556).
- 1698 - William Warburton, enskur gagnrýnandi og biskup (d. 1779).
- 1761 - Jean-Louis Pons, franskur stjörnufræðingur (d. 1831).
- 1810 - Vilhelm Marstrand, danskur listmálari (d. 1873).
- 1818 - James Prescott Joule, breskur eðlisfræðingur (d. 1889).
- 1837 - Elísabet af Austurríki (d. 1898).
- 1845 - Georg 1. Grikklandskonungur (d. 1913).
- 1876 - Thomas Madsen-Mygdal danskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (d. 1943).
- 1879 - Alexandrine af Mecklenburg-Schwerin (d. 1952).
- 1927 - Mary Higgins Clark, bandarískur rithöfundur (d. 2020).
- 1940 - Anthony Fauci, bandarískur ónæmisfræðingur.
- 1943 - Tarja Halonen, forseti Finnlands.
- 1945 - Lemmy Kilmister, enskur tónlistarmaður (d. 2015).
- 1957 - Hamid Karzai, forseti Afganistans.
- 1961 - Ilham Aliyev, forseti Aserbaidsjan.
- 1966 - Diedrich Bader, bandarískur leikari.
- 1969 - Ed Miliband, breskur stjórnmálamaður.
- 1971 - Ricky Martin, söngvari frá Púertó Ríkó.
- 1973 - Stephenie Meyer, bandarískur rithöfundur.
- 1981 - Dima Bilan, rússneskur söngvari.
- 1993 - Yuya Kubo, japanskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 1524 - Vasco da Gama, portúgalskur landkönnuður (f. um 1469).
- 1724 - Erlendur Magnússon, prestur í Odda á Rangárvöllum og áður skólameistari (f. 1695).
- 1847 - Finnur Magnússon, íslenskur fornfræðingur og skjalavörður (f. 1781).
- 1872 - William John Macquorn Rankine, skoskur verkfræðingur og eðlisfræðingur (f. 1820).
- 1987 - Ragnar H. Ragnar, íslenskur tónlistarkennari (f. 1898).
- 1991 - Peyo, belgískur myndasöguhöfundur (f. 1928).
- 1993 - Sveinbjörn Beinteinsson, íslenskt skáld og allsherjargoði (f. 1924).
- 1997 - Tóshíro Mífúne, japanskur leikari (f. 1920).
- 2002 - Kjell Aukrust, norskur rithöfundur (f. 1920).
- 2008 - Harold Pinter, breskt leikskáld (f. 1930).
- 2011 - Johannes Heesters, hollenskur söngvari og leikari (f. 1903).
Hátíðis- og tyllidagar
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|