6. maí
6. maí er 126. dagur ársins (127. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 239 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1405 - Skanderbeg eða Georg Kastrioti, þjóðhetja Albana (d. 1468).
- 1501 - Marcellus 2. páfi (d. 1555).
- 1562 - Pietro Bernini, ítalskur myndhöggvari (d. 1629).
- 1574 - Innósentíus 10. páfi (d. 1655).
- 1606 - Lorenzo Lippi, ítalskt skáld og listmálari (d. 1665).
- 1758 - Maximilien Robespierre, franskur byltingarforingi (d. 1794).
- 1856 - Sigmund Freud, austurrískur sálfræðingur (d. 1939).
- 1856 - Robert Peary, bandarískur landkönnuður (d. 1920).
- 1866 - Jóannes Patursson, færeyskur rithöfundur (d. 1946).
- 1878 - Björn Friðriksson, íslenskur kvæðamaður (d. 1946).
- 1897 - Dunganon (Karl Kjerúlf Einarsson) íslenskur listamaður (d. 1972).
- 1904 - Harry Martinson, sænskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1978).
- 1915 - Orson Welles, bandarískur kvikmyndaleikstjóri og leikari (d. 1985).
- 1941 - Ivica Osim, bosnískur knattspyrnumaður.
- 1947 - Martha Nussbaum, bandarískur heimspekingur.
- 1947 - Alan Dale, nýsjálenskur leikari.
- 1953 - Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands.
- 1959 - Hiroyuki Sakashita, japanskur knattspyrnumaður.
- 1961 - George Clooney, bandarískur leikari.
- 1969 - Vlad Filat, moldóvskur stjórnmálamaður.
- 1977 - Nozomi Hiroyama, japanskur knattspyrnumaður.
- 1983 - Raquel Zimmermann, brasilísk fyrirsæta.
- 1983 - Adrianne Palicki, bandarísk leikkona.
- 1985 - Viðar Örn Hafsteinsson, íslenskur körfuknattleiksmaður.
- 1990 - Masato Kudo, japanskur knattspyrnumaður.
- 1992 - Takashi Usami, japanskur knattspyrnumaður.
- 1996 - Dominic Scott Kay, bandarískur leikari.
Dáin
- 1638 - Cornelius Jansen, franskur faðir Jansenismans (f. 1585).
- 1692 - Nathaniel Lee, enskt leikskáld (f. um 1653).
- 1859 - Alexander von Humboldt, þýskur náttúrufræðingur og könnuður (f. 1769).
- 1872 - George Robert Gray, enskur dýrafræðingur og rithöfundur (f. 1808).
- 1862 - Henry David Thoreau, bandarískur rithöfundur og heimspekingur (f. 1817).
- 1877 - Johan Ludvig Runeberg, finnskt skáld (f. 1804).
- 1910 - Játvarður 7. Bretlandskonungur (f. 1841).
- 1949 - Maurice Maeterlinck, belgískt leikskáld og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1862).
- 1952 - Maria Montessori, ítalskur uppeldisfræðingur (f. 1870).
- 1957 - Reginald Hackforth, enskur fornfræðingur (f. 1887).
- 1992 - Marlene Dietrich, þýsk söngkona (f. 1901).
- 2002 - Pim Fortuyn, hollenskur stjórnmálamaður (f. 1948).
- 2013 - Giulio Andreotti, ítalskur stjórnmálamaður (f. 1919).
- 2015 - Jim Wright, bandarískur stjórnmálamaður (f. 1922).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|