1976
Árið 1976 (MCMLXXVI í rómverskum tölum ) var 76. ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á fimmtudegi.
Atburðir
Janúar
Cray-1 með gleri yfir hluta tölvunnar til að sýna innri gerð hennar
Febrúar
Árekstur milli varðskipsins Óðins og bresku freigátunnar HMS Scylla .
Mars
Flugvél frá Air Viking á Heathrow-flugvelli árið 1975
Apríl
Brotherhood of Man í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
Maí
Júní
Teton-stíflan fellur saman
Júlí
Andlitið á Mars: Fræg ljósmynd sem lendingarfar Viking 1 sendi frá Mars í júlí 1976
Ágúst
Ummerki eftir flóðbylgjuna á Mindanao á Filippseyjum.
September
Höfundar og leikarar Star Trek-þáttanna við vígslu geimskutlunnar Enterprise .
Október
MV George Prince snúið við bryggju 20 tímum eftir áreksturinn.
Nóvember
Desember
Olía lekur úr flaki Argo Merchant við Nantucket.
Ódagsett
Fædd
Lenka Ptácníková
16. janúar - Lenka Ptácníková , íslenskur skákmeistari.
1. febrúar - Katrín Jakobsdóttir , íslenskur stjórnmálamaður.
2. febrúar - James Hickman , breskur sundmaður.
3. febrúar - Isla Fisher , áströlsk leikkona.
4. febrúar - Kristjón Kormákur Guðjónsson , íslenskur rithöfundur.
6. febrúar - Kasper Hvidt , danskur handknattleiksmaður.
15. febrúar - Brandon Boyd , bandarískur tónlistarmaður (Incubus ).
20. febrúar - Ed Graham , breskur trommari (The Darkness ).
24. febrúar - Zach Johnson , bandarískur kylfingur.
26. febrúar - Demore Barnes , kanadískur leikari.
29. febrúar - Ja Rule , bandarískur rappari og leikari.
17. mars - Guðrún Eva Mínervudóttir , íslenskur rithöfundur.
22. mars - Reese Witherspoon , bandarísk leikkona.
24. mars - Róbert Ragnarsson , íslenskur stjórnmálafræðingur.
3. apríl - Drew Shirley , bandarískur tónlistarmaður (Switchfoot )
6. apríl - Unnur Ösp Stefánsdóttir , íslensk leikkona.
6. apríl - Georg Hólm , íslenskur bassaleikari.
18. apríl - Melissa Joan Hart , bandarísk leikkona.
20. apríl - Shay Given , írskur knattspyrnumaður.
25. apríl - Tim Duncan , bandarískur körfuknattleiksmaður.
9. maí - Sigríður Eyrún Friðriksdóttir , íslensk leikkona.
16. maí - Birgir Leifur Hafþórsson , íslenskur kylfingur.
19. maí - Kevin Garnett , bandarískur körfuknattleiksmaður.
22. maí - Lee Hughes , breskur knattspyrnumaður.
2. júní - Tim Rice-Oxley , enskur tónlistarmaður (Keane ).
8. júní - Lindsay Davenport , bandarísk tenniskona.
23. júní - Emmanuelle Vaugier , kanadísk leikkona.
1. júlí - Ruud van Nistelrooy , hollenskur knattspyrnumaður.
7. júlí - Þórlindur Kjartansson , íslenskur stjórnmálamaður.
8. júlí - Ellen MacArthur , ensk siglingakona.
12. júlí - Inga Rannveig , íslenskur ljósmyndari.
19. júlí - Eric Prydz , sænskur plötusnúður.
2. ágúst - Sam Worthington , ástralskur leikari.
9. ágúst - Jessica Capshaw , bandarísk leikkona.
15. ágúst - Boudewijn Zenden , hollenskur knattspyrnumaður.
26. ágúst - Davíð Örn Halldórsson , íslenskur myndlistarmaður.
26. ágúst - Valur Gunnarsson , íslenskur rithöfundur.
Zemfira
26. ágúst - Zemfira , rússnesk söngkona.
27. ágúst - Sarah Chalke , kanadísk leikkona.
4. september - Mugison , íslenskur tónlistarmaður.
12. september - Lauren Stamile , bandarísk leikkona.
18. september - Sophina Brown , bandarísk leikkona.
22. september - Ronaldo , brasilískur knattspyrnumaður.
27. september - Francesco Totti , ítalskur knattspyrnumaður.
28. september - Fedor Emelianenko , rússneskur bardagaíþróttamaður.
29. september - Andrij Sjevtsjenko , úkraínskur knattspyrnumaður.
3. október - Seann William Scott , bandarískur leikari.
4. október - Mauro Camoranesi , ítalskur knattspyrnumaður.
23. október - Ryan Reynolds , kanadískur leikari.
23. október - Cat Deeley , breskur plötusnúður.
1. nóvember - Chad Lindberg , bandarískur leikari.
2. nóvember - Thierry Omeyer , franskur handknattleiksmaður.
19. nóvember - Jack Dorsey , bandarískur vefhönnuður og stofnandi Twitter.
27. nóvember - Jaleel White , bandarískur leikari.
11. desember - Lárus Welding , íslenskur athafnamaður.
Ódagsett
Dáin
Stytta af Zhou Enlai
8. janúar - Zhou Enlai , kínverskur leiðtogi.
12. janúar - Agatha Christie , breskur rithöfundur (f. 1890 ).
22. janúar – Hermann Jónasson , íslenskur stjórnmálamaður (f. 1896 ).
26. febrúar - Sverrir Kristjánsson , íslenskur sagnfræðingur og þýðandi (f. 1908 ).
17. mars - Luchino Visconti , ítalskur kvikmyndagerðarmaður (f. 1906 ).
1. apríl - Max Ernst , þýskur myndlistarmaður (f. 1891 ).
11. maí - Alvar Aalto , finnskur arkitekt (f. 1898 ).
26. maí - Martin Heidegger , þýskur heimspekingur (f. 1889 ).
3. júní - Viggo Kampmann , danskur forsætisráðherra (f. 1910 ).
14. júní - Knútur Danaprins , yngri sonur Kristjáns 10. Danakonungs (f. 1900 ).
18. júní - Þórhallur Árnason , íslenskur sellóleikari (f. 1891 ).
2. ágúst - Fritz Lang , austurrískur kvikmyndaleikstjóri (f. 1890 ).
30. ágúst - Paul Lazarsfeld , bandarískur félagsfræðingur (f. 1901 ).
9. september - Mao Zedong , kínverskur leiðtogi (f. 1893 ).
6. október - Gilbert Ryle , breskur heimspekingur (f. 1900 ).
18. nóvember - Man Ray , bandarískur myndlistarmaður (f. 1890 ).
4. desember - Benjamin Britten , breskt tónskáld (f. 1913 ).