12. nóvember
12. nóvember er 316. dagur ársins (317. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 49 dagar eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
- 1493 - Bartolommeo Bandinelli, ítalskur myndhöggvari (d. 1560).
- 1615 - Richard Baxter, enskur kirkjuleiðtogi (d. 1691).
- 1815 - Elizabeth Cady Stanton, bandarísk kvenréttindakona (d. 1902).
- 1817 - Bahá'u'lláh, persneskur trúarleiðtogi (d. 1892).
- 1840 - Auguste Rodin, franskur myndhöggvari (d. 1917).
- 1857 - Halldór Jónsson, bæjarfulltrúi í Reykjavík (d. 1914).
- 1866 - Sun Yat-sen, kínverskur byltingarmaður (d. 1925).
- 1891 - Elínborg Lárusdóttir, íslenskur rithöfundur (d. 1973).
- 1929 - Michael Ende, þýskur rithöfundur (d. 1995).
- 1929 - Grace Kelly, bandarísk leikkona og furstafrú í Mónakó (d. 1982).
- 1948 - Hassan Rouhani, forseti Írans.
- 1964 - Alex Carter, kanadískur leikari.
- 1968 - Kathleen Hanna, bandarísk tónlistarkona.
- 1971 - Þorsteinn Davíðsson, íslenskur lögfræðingur.
- 1975 - Jason Lezak, bandarískur sundmaður.
- 1977 - Benni McCarthy, suðurafrískur knattspyrnumaður.
- 1979 - Cote de Pablo, sílesk leikkona.
- 1980 - Ryan Gosling, kanadískur leikari.
- 1982 - Anne Hathaway, bandarísk leikkona.
- 1990 - Andri Rúnar Bjarnason, íslenskur knattspyrnumaður.
Dáin
- 607 - Bonifasíus 3. páfi.
- 657 - Heilagur Livínus, írskur trúboði.
- 1035 - Knútur mikli, Englandskonungur (f. 995).
- 1139 - Magnús blindi, Noregskonungur (f. um 1115).
- 1202 - Knútur 6., Danakonungur (f. 1162).
- 1434 - Loðvík 3., konungur Napólí (f. 1403).
- 1641 - Filippus Lúðvík 3. af Hanau-Münzenberg, þýskur greifi (f. 1632).
- 1667 - Hans Nansen, danskur stjórnmálamaður (f. 1598).
- 1671 - Thomas Fairfax, enskur herforingi (f. 1612).
- 1929 - Bogi Th. Melsteð, íslenskur sagnfræðingur (f. 1860).
- 1964 - Rickard Sandler, sænskur stjórnmálamaður (f. 1884).
- 1969 - José Piendibene, úrúgvæskur knattspyrnumaður og þjálfari (f. 1890).
- 1974 - Þórbergur Þórðarson, íslenskur rithöfundur (f. 1888).
- 1989 - Dolores Ibárruri, spænskur stjórnmálamaður, aðgerðasinni og blaðamaður (f. 1895).
- 2018 - Stan Lee, bandarískur myndasöguhöfundur (f. 1922).
Mánuðir og dagar ársins |
---|
Janúar | |
---|
Febrúar | |
---|
Mars | |
---|
Apríl | |
---|
Maí | |
---|
Júní | |
---|
Júlí | |
---|
Ágúst | |
---|
September | |
---|
Október | |
---|
Nóvember | |
---|
Desember | |
---|
Tengt efni | |
---|
|
|