Jakob Frímann Magnússon (JFM) |
---|
|
|
|
|
|
Fæddur | 4. maí 1953 (1953-05-04) (71 árs)
Kaupmannahöfn, Danmörk |
---|
Stjórnmálaflokkur | Miðflokkurinn (2024-)
Flokkur fólksins (2021–2024) Íslandshreyfingin (2007-2009) Samfylkingin (1999-2007) |
---|
Maki | 1. Anna Björnsdóttir 2. Ragnhildur Gísladóttir 3. Birna Rún Gísladóttir |
---|
Börn | Fjórar dætur, þær eru Erna Guðrún Jakobsdóttir, Bryndís Jakobsdóttir, Jarún Júlía Jakobsdóttir og Katrín Borg Jakobsdóttir |
---|
Menntun | MBA |
---|
Háskóli | Háskólinn í Reykjavík |
---|
Þekktur fyrir | Tónlist og kvikmyndagerð |
---|
Æviágrip á vef Alþingis |
Jakob Frímann Magnússon (f. 4. maí 1953 í Kaupmannahöfn) er íslenskur tónlistarmaður, tónskáld, kvikmyndagerðarmaður og alþingismaður. Hann er stofnmeðlimur hljómsveitarinnar Stuðmanna. Auk þess var hann í bandarísku hljómsveitinni Bone Symphony á níunda áratugnum.
Jakob var kjörinn á þing 2021 í Norðausturkjördæmi fyrir Flokk fólksins. Hann hlaut ekki brautargengi á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar 2024 og yfirgaf hann í kjölfarið. Hann gekk því til liðs við Miðflokkinn.[1]
Tengt efni
Heimildir og ítarefni
Þórunn Erlu- Valdimarsdóttir (2011). Með sumt á hreinu: Jakob Frímann Magnússon lítur um öxl. JPV útgáfa. ISBN 978-9935-11-228-6.
Tenglar
Tilvísanir
- ↑ Jakob Frímann yfirgefur Flokk Fólksins Vísir, sótt 24 október 2024