Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Teitur Björn Einarsson

Teitur Björn Einarsson (TBE)
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2016 2017  Norðvestur  Sjálfstæðisfl.
2023    Norðvestur  Sjálfstæðisfl.
Persónulegar upplýsingar
Fæddur1. apríl 1980 (1980-04-01) (44 ára)
Reykjavík
StjórnmálaflokkurSjálfstæðisflokkurinn
MakiMargrét Gísladóttir
Börn2
FaðirEinar Oddur Kristjánsson
MenntunLögfræðingur
HáskóliHáskóli Íslands
Æviágrip á vef Alþingis

Teitur Björn Einarsson (f. 1. apríl 1980) er lögfræðingur og þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi. Teitur sat á þingi frá 2016-2017 en áður var hann aðstoðarmaður þáverandi fjármálaráðherra Bjarna Benediktssonar. Hann var varaþingmaður kjörtímabilið 2017 til 2021 og eftir alþingiskosningar 2021 en tók sæti á Alþingi í maí 2023 eftir að Haraldur Benediktsson sagði af sér þingmennsku. Teitur er sonur Einars Odds Kristjánsonar þingmanns og Sigrúnar Gerðu Gísladóttur hjúkrunarfræðings.[1]

Tilvísun

  1. Alþingi, Æviágrip - Teitur Björn Einarsson (skoðað 24. ágúst 2019)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Kembali kehalaman sebelumnya