Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Listi yfir páfa

Ljósmynd af marmaraplötu í Péturskirkjunni í Róm þar sem nöfn páfa eru talin upp fram að Jóhannesi Páli 2.

Listi yfir páfa kaþólsku kirkjunnar frá upphafi til dagsins í dag er í samræmi við lista tímaritsins Annuario pontificio sem gefið er út árlega af Páfastjórn undir titlinum I sommi pontefici romani („hæstvirtu biskupar Rómar“). Listinn er ekki númeraður lengur, þar sem honum hefur oft verið breytt og ómögulegt oft að segja til um lögmæti tiltekinna páfa. Í útgáfunni frá 2001 voru yfir 200 leiðréttingar á ártölum og fæðingarstöðum páfa, sérstaklega fyrstu tvær aldirnar.

Titillinn páfi (latína: papa, „faðir“) er notað yfir höfuð kirkjunnar í nokkrum kirkjudeildum (til dæmis páfi Kopta), en er almennt í íslensku aðeins notaður yfir höfuð kaþólsku kirkjunnar. Kaþólski páfinn hefur í gegnum tíðina notast við ýmsa aðra titla, eins og summus pontifex, pontifex maximus („æðsti biskup“) og servus servorum Dei („þjónn þjóna guðs“). Ólíkt mörgu öðru í tengslum við embættið er titillinn ekki óbreytanlegur.

Fyrsti sagnaritarinn sem gerði númeraðan lista yfir páfa gæti verið Hermannus Contractus. Listinn hans endaði árið 1049 með Leó 9. sem páfa nr. 154. Á 20. öld voru gerðar margar breytingar á listanum. Kristófer var lengi álitinn löggildur páfi, en var síðan fjarlægður út af því hvernig hann fékk embættið. Kjörpáfinn Stefán var lengi kallaður Stefán 2. þar til nafn hans var fjarlægt í útgáfunni 1961. Þegar tekið var að endurskoða páfasundrungina á 14. öld voru ákvarðanir kirkjuþingsins í Písa 1409 teknar aftur, þannig að ríkisár Gregoríusar 12. náðu til 1415 og keppinautar hans, Alexander 5. og Jóhannes 23., voru skilgreindir sem mótpáfar.

Listi yfir páfa í tímaröð

* voru mótpáfar
Eiginnöfn innan sviga

1. árþúsund

1. öld

Ríkisár Mynd Íslenskt nafn Ríkisnafn Eiginnafn Fæðingarstaður Athugasemdir
3064/67 Pétur postuli
Heilagur Pétur
Petrus, sem merkir steinn eða steinvala, Episcopus Romanus Símon Pétur
שמעון בן יונה
(Shimon ben Yona)

Shimon Kipha
CΙΜΗΟΝ ΚΗΦΑC
(Símeon Kefas – Símon steinn)
Betsaída, Galíleu Lærisveinn Jesú sem gaf honum lykla Himnaríkis samkvæmt Matteusarguðspjalli (16:18-19). Hann var tekinn af lífi með krossfestingu á hvolfi. Messudagur hans (Pétursmessa) er 29. júní. Innan kaþólsku kirkjunnar er litið á hann sem fyrsta Rómarbiskupinn, skipaðan af Kristi sjálfum.
64/67(?) – 76/79(?) Línus
Heilagur Línus
Linus, Episcopus Romanus Linus Tuscia (Norður-Latíum) Messudagur er 23. september í Vesturkirkjunni en 7. júní í Austurkirkjunni.
76/79(?) – 88 Anakletus
(Kletus)
Heilagur Anakletus
Anacletus, Episcopus Romanus Anacletus Líklega Grikkland Píslarvottur; messudagur hans er 26. apríl.
88/9297/101 Klemens I
Heilagur Klemens
Clemens, Episcopus Romanus Clement Róm Messudagur hans er 23. nóvember í Vesturkirkjunni en 25. nóvember í Austurkirkjunni.
97/99105/107 Evaristus
(Aristus)
Heilagur Evaristus
Evaristus, Episcopus Romanus Aristus Betlehem, Palestínu Messudagur hans er 26. október.

2. öld

6. Hl. Alexander I 105 - 115.
7. Hl. Sixtus 115 - 125.
8. Hl. Telesfórus 126 - 137.
9. Hl. Hygníus 136 - 140.
10. Hl. Píus I 140 - 155.
11. Hl. Anísetus 155 - 166.
12. Hl. Soterus 166 - 175.
13. Hl. Elevþeríus 175 - 189.
14. Hl. Viktor I 189 - 199.
15. Hl. Sefirínus 199 - 217.

3. öld

16. Hl. Kalixtus I 217 - 222.
*Hl. Hippolítus mótpáfi 217 - 235.
17. Hl. Úrbanus 222 - 230.
18. Hl. Pontíanus 21. júlí 230 - 28. september 235.
19. Hl. Anþeros 21. nóvember 235 - 3. janúar 236.
20. Hl. Fabíanus 10. janúar 236 - 20. janúar 250.
21. Hl. Kornelíus mars 251 - júní 253.
*Novatíanus mótpáfi 251.
22. Hl. Lúsíus 25. júní 253 - 5. mars 254.
23. Hl. Stefán 12. maí 254 - 2. ágúst 257.
24. Hl. Sixtus II 30. ágúst 257 - 6. ágúst 258.
25. Hl. Díonýsíus 22. júlí 259 - 26. desember 268.
26. Hl. Felix I 5. janúar 269 - 30. desember 274.
27. Hl. Evtýsíanus 4. janúar 275 - 7. desember 283
28. Hl. Gajus 17. desember 283 - 22. apríl 296.
29. Hl. Marcellínus 30. júní 296 - 25. október 304.

4. öld

30. Hl. Marcellus I 27. maí 308 - 16. janúar 309.
31. Hl. Eusebíus 18. apríl 309- 17. ágúst 309.
32. Hl. Miltíades 2. júlí 311 - 11. janúar 314.
33. Hl. Silvester I 31. janúar 314 - 31. desember 335.
34. Hl. Markús 18. janúar 336 - 7. október 336.
35. Hl. Júlíus I 6. febrúar 337 - 12. apríl 352.
36. Hl. Líberíus 17. maí 352- 24. september 366.
*Felix II mótpáfi 355 - 22. nóvember 365.
37. Hl. Damasus I 1. október 366 - 11. desember 384.
*Úrsínus mótpáfi 366 - 367.
38. Hl. Sirikíus 15.,22. eða 29. desember 384 - 26. nóvember 399.
39. Hl. Anastasíus 27. nóvember 399 - 19. desember 401.

5. öld

40. Hl. Innocensíus 22. desember 401 - 12. mars 417.
41. Hl. Sosimus 18. mars 417 - 26. desember 418.
42. Hl. Bonifasíus I 28- 29. desember 418 - 4. september 422.
*Eulalíus mótpáfi 27- 29. desember 418- 419.
43. Hl. Selestínus I 10. september 422 - 27. júlí 432.
44. Hl. Sixtus III 31. júlí 432 - 19. ágúst 440.
45. Hl. Leó I mikli 29. september 440 - 10. nóvember 461.
46. Hl. Hilarus 19. nóvember 461 - 29. febrúar 468.
47. Hl. Simplicíus 3. mars 468 - 10. mars 483.
48. Hl. Felix III 13. mars 483 - 1. mars 492.
49. Hl. Gelasíus 1. mars 492 - 21. nóvember 496.
50. Anastasíus II 24. nóvember 496 - 19. ágúst 498.
51. Hl. Symmakus 22. nóvember 498 - 19. ágúst 514.
*Lárentíus mótpáfi 498, 501 - 505.

6. öld

52. Hl. Hormidas 20. júlí 514 - 6. ágúst 523.
53. Hl. Jóhannes I 13. ágúst 523 - 18. maí 526.
54. Hl. Felix IV 12. júlí 526 - 22. september 530.
55. Bonifasíus II 22. september 530 - 17. október 532.
*Dioscorus mótpáfi 22. september 530 - 14. október 530.
56. Jóhannes II 2. janúar 533 - 8. maí 535. (Merkúrus).
57. Hl. Agapitus I 13. maí 535 - 22. apríl 536.
58. Hl. Silveríus 1. júní 536 - 11. nóvember 537.
59. Vigilíus 29. mars 537 - 7. júní 555.
60. Pelagíus I 16. apríl 556 - 4. mars 561.
61. Jóhannes III 17. júlí 561 - 13. júlí 574.
62. Benedikt I 2. júní 575 - 30. júlí 579.
63. Pelagíus II 26. nóvember 579 - 7. febrúar 590.
64. Hl. Gregoríus I mikli 3. september 590 - 12. mars 604.

7. öld

65. Sabiníanus 13. september 604 - 22. febrúar 606.
66. Bonifasíus III 19. febrúar 607 - 12. nóvember 607.
67. Hl. Bonifasíus IV 25. ágúst 608 - 8. maí 615.
68. Hl. Deusdedit eða Adeódatus 19. október 615 - 8. nóvember 618.
69. Bonifasíus V 23. desember 619 - 25. október 625.
70. Honóríus 27. október 625 - 12. október 638.
71. Severínus 28. maí 640 - 2. ágúst 640.
72. Jóhannes IV 24. desember 640 - 12. október 642.
73. Theódór I 24. nóvember 642 - 14. maí 649.
74. Hl. Marteinn I júlí 649 - 16. september 655.
75. Hl. Evgeníus I 10. ágúst 654 - 2. júní 657.
76. Hl. Vitalíanus 30. júlí 657 - 27. janúar 672.
77. Adeódatus II 11. apríl 672 - 17. júní 676.
78. Dónus 2. nóvember 676 - 11. apríl 678.
79. Hl. Agaþó 27. júní 678 - 10. janúar 681.
80. Hl. Leó II 17. ágúst 682 - 3. júlí 683.
81. Hl. Benedikt II 26. júní 684 - 8. maí 685.
82. Jóhannes V 23. júlí 685 - 2. ágúst 686.
83. Cónan 21. október 686 - 21. september 687.
*Theódór mótpáfi 687.
*Paskalis mótpáfi 687.
84. Hl. Sergíus 15. desember 687 - 8. september 701.

8. öld

85. Jóhannes 6. 30. október 701 - 11. janúar 705.
86. Jóhannes 7. 1. mars 705 - 18. október 707.
87. Sisinníus 15. janúar 708 - 4. febrúar 708.
88. Konstantínus 25. mars 708 - 9. apríl 715.
89. Hl. Gregoríus 2. 19. maí 715 - 11. febrúar 731.
90. Hl. Gregoríus 3. 18. mars 731 - nóvember 741.
91. Hl. Sakarías 10. desember 741 - 22. mars 752.
--. Stefán (2.) mars 752. - Var kosinn páfi en dó áður en hann var vígður. Var tekinn út af lista yfir páfa 1961.
92. Stefán 2. 26. mars 752 - 26. apríl 757.
93. Hl. Páll 1. 29. maí 757 - 28. júní 767.
*Konstantínus mótpáfi 5. júlí 767 - 769.
*Filippus mótpáfi 31. júlí 768
94. Stefán 3. 7. ágúst 768 - 24. janúar 772.
95. Hadríanus 1. 9. febrúar 772 - 25. desember 795.
96. Hl. Leó 3. 27. desember 795 - 12. júní 816.

9. öld

97. Stefán 4. 22. júní 816 - 24. janúar 817.
98. Hl. Paskalis 1. 25. janúar 817 - 11. febrúar 824.
99. Evgeníus 2. febrúar - maí 824 - ágúst 827.
100. Valentínus ágúst 827 - september 827.
101. Gregoríus 4. 827 - janúar 844.
*Jóhannes mótpáfi janúar 844.
102. Sergíus 2. janúar 844 - 27. janúar 847.
103. Hl. Leó 4. 10. apríl 847 - 17. júlí 855.
104. Benedikt 3. 29. september 855 - 17. apríl 858.
*Anastasíus mótpáfi ágúst 855 - september 855. (d. um 880).
105. Hl. Nikulás 1. mikli 24. apríl 858 - 13. nóvember 867.
106. Hadríanus 2. 14. desember 867 - 14. desember 872.
107. Jóhannes 8. 14. desember 872 - 16. desember 882.
108. Marínus 1. 16. desember 882 - 15. maí 884.
109. Hl. Hadríanus 3. 17. maí 884 - september 885.
110. Stefán 5. september 885 - 14. september 891.
111. Formósus 6. október 891 - 4. apríl 896.
112. Bonifasíus 6. apríl 896 - apríl 896.
113. Stefán 6. maí 896 - ágúst 897.
114. Rómanus ágúst 897 - nóvember 897.
115. Theódór 2. desember 897 - desember 897.
116. Jóhannes 9. janúar 898 - janúar 900.

10. öld

117. Benedikt IV janúar - febrúar 900 - júlí 903.
118. Leó V júlí 903 - september 903.
*Kristófer mótpáfi september 903 - janúar 904.
119. Sergíus III 29. janúar 904 - 14. apríl 911.
120. Anastasíus III apríl 911 - júní 913.
121. Landónus júlí 913 - febrúar 914.
122. Jóhannes X mars 914 - maí 928.
123. Leó VI maí 928 - desember 928.
124. Stefán VII desember 928 - febrúar 931.
125. Jóhannes XI febrúar - mars 931 - desember 935.
126. Leó VII 3. janúar 936 - 13. júlí 939.
127. Stéfán VIII 14. júlí 939 - október 942.
128. Marínus II 30. október 942 - maí 946.
129. Agapítus II 10. maí 946 - desember 955.
130. Jóhannes XII 16. desember 955 - 14. maí 964.
131. Leó VIII 6. desember 963 - 1. mars 965.
132. Benedikt V 22. maí 964 - 4. júlí 966.
133. Jóhannes XIII 1. október 965 - 6. september 972.
134. Benedikt VI 19. janúar 973 - júní 974.
*Bonifasíus VII mótpáfi júlí 974 - ágúst 984- júlí 985. (Franco).
135. Benedikt VII október 974 - 10. ágúst 983.
136. Jóhannes XIV desember 983 - 20. ágúst 984. (Pietro Canepanova).
137. Jóhannes XV ágúst 985 - mars 996.
138. Gregoríus V 3. maí 996 - 18. febrúar 999. (Brunone dei duchi di Carinzia).
*Jóhannes XVI mótpáfi apríl 997 - febrúar 998. (Giovanni Filagato).
139. Silvester II 2. apríl 999 - 12. maí 1003. (Gerberto).

2. árþúsund

11. öld

140. Jóhannes 17. júní 1003 - desember 1003. (Siccone).
141. Jóhannes 18. janúar 1004 - júlí 1009. (Fasano).
142. Sergíus 4. 13. júlí 1009 - 12. maí 1012. (Pietro).
143. Benedikt 8. 18. maí 1012 - 9. apríl 1024. (Teofilatto dei conti di Tuscolo).
*Gregoríus mótpáfi 1012.
144. Jóhannes 19. maí 1024 - 1032. (Romano dei conti di Tuscolo).
145. Benedikt 9. 1032 - 1044. (Teofilatto dei conti di Tuscolo).
146. Silvester 3. 20. janúar 1045 - 10. febrúar 1045. (Giovanni).
147. Benedikt 9. 10. apríl 1045 - 1. maí 1045. (Teofilatto dei conti di Tuscolo)
148. Gregoríus 6. 5. maí 1045 - 20. desember 1046. (Giovanni Graziano).
149. Klemens 2. 25. desember 1046 - 9. október 1047. (Suidger, lénsherra Morsleben og Hornburg).
150. Benedikt 9. 8. nóvember 1047 - 17. júlí 1048. (Teofilatto dei conti di Tuscolo)
151. Damasus 2. 17. júlí 1048 - 9. ágúst 1048. (Poppone).
152. Hl. Leó 9. 12. febrúar 1049 - 19. apríl 1054. (Bruno).
153. Viktor 2. 16. apríl 1055 - 28. júlí 1057. (Gebhard).
154. Stefán 9. 3. ágúst 1057 - 29. mars 1058. (Federico dei duchi di Lorena).
*Benedikt 10. mótpáfi 5. apríl 1058 - 24. janúar 1059. (Giovanni).
155. Nikulás 2. 24. júní 1059 - 27. júlí 1061. (Gerardo).
156. Alexander 2. 1. október 1061 - 21. apríl 1073. (Anselmo da Baggio).
*Honóríus 2. 28. október 1061 - 1072. (Cadalo).
157. Hl. Gregoríus 7. 30. júní 1073 - 25. maí 1085. (Hildebrand).
*Klemens 3. mótpáfi 24. mars 1084 - 8. september 1100. (Wiberto).
158. Hl. Viktor 3. 24. maí 1086 - 6. september 1087. (Dauferio).
159. Hl. Úrbanus 2. 12. mars 1088 - 29. júlí 1099. (Ottó di Lagery).
160. Paskalis 2. 14. ágúst 1099 - 21. janúar 1118. (Raniero).

12. öld

*Teóderíkus mótpáfi 1100. (d. 1102).
*Albert mótpáfi 1102.
*Silvester IV mótpáfi 18. nóvember 1105 - 1111.(Maginulfo).
161. Gelasíus II 10. mars 1118 - 28. janúar 1119. (Giovanni Caetani).
*Gregoríus VIII mótpáfi 8. mars 1118 - 1121. (Maurizio de Burdino).
162. Kalixtus II 9. febrúar 1119 - 13. desember 1124. (Guido di Borgana).
163. Honóríus II 21. desember 1124 - 13. febrúar 1130. (Lamberto).
*Selestínus II mótpáfi desember 1124. (Tebaldo Buccapecus).
164. Innocensíus II 23. febrúar 1130 - 24. september 1143. (Gregorio Papareschi).
*Anacletus II mótpáfi 23. febrúar 1130 - 25. janúar 1138. (Pietro Petri Leonis).
*Viktor IV mótpáfi mars 1138 - 29. maí 1138. (Gregorio).
165. Selestínus II 3. október 1143 - 8. mars 1144. (Guido).
166. Lúsíus II 12. mars 1144 - 15. febrúar 1144. (Gerardo Caccianemici).
167. Hl. Evgeníus III 18. febrúar 1145 - 8. júlí 1153. (Bernardo forse dei Paganelli di Montemagno).
168. Anastasíus IV 12. júlí 1153 - 3. desember 1154. (Corrado).
169. Hadríanus IV 5. desember 1154 - 1. september 1159. (Nikulás Breakspear).
170. Alexander III 20. september 1159 - 30. ágúst 1181. (Rolando Bandinelli).
*Viktor IV mótpáfi 4. október 1159 - 20. apríl 1164. (Ottaviano de Moniticello).
*Paskalis III mótpáfi 26. apríl 1164 - 20. september 1168. (Guido da Crema).
*Kalixtus III mótpáfi september 1168 - 29. ágúst 1178. (Giovanni).
*Innocensíus III mótpáfi 29. september 1179 - 1180. (Lando).
171. Lúsíus III 6. september 1181 - 25. september 1185. (Ubaldo Allucingoli).
172. Úrbanus III 1. desember 1185 - 20. október 1187. (Uberto Crivelli).
173. Gregoríus VIII 25. október 1187 - 17. desember 1187. (Alberto de Morra).
174. Klemens III 20. desember 1187 - mars 1191. (Paolo Scolari).
175. Selestínus III 14. apríl 1191 - 8. janúar 1198. (Giacinto Bobone).
176. Innocensíus III 22. febrúar 1198 - 16. júlí 1216. (Lotario dei Conti di Segni).

13. öld

177. Honóríus III 24. júlí 1216 - 18. mars 1227. (Cencio Savelli).
178. Gregoríus IX 21. mars 1227 - 22. ágúst 1244. (Ugolino dei conti di Segni).
179. Selestínus IV 28. október 1241 - 10. nóvember 1241. (Goffredo Castiglioni).
180. Innocensíus IV 28. júní 1243 - 7. desember 1254. (Sinibaldo Fieschi).
181. Alexander IV 20. desember 1254 - 25. maí 1261. (Rinaldo dei Signore de Ienne).
182. Úrbanus IV 4. september 1261 - 2. október 1264. (Giacomo Pantaléon).
183. Klemens IV 15. febrúar 1265 - 29. nóvember 1268. (Guido Fulcodi).
184. Hl. Gregoríus X 27. mars 1272 - 10. janúar 1276. (Tedaldo Visconti).
185. Hl. Innocensíus V 22. febrúar 1276 - 22. júní 1276. (Pietro di Tarantasia).
186. Hadríanus V 11. júlí 1276 - 18. ágúst 1276. (Ottobono Fieschi).
187. Jóhannes XXI 20. september 1276 - 20. maí 1277. (Pietro Luliani).
188. Nikulás III 26. desember 1277 - 22. ágúst 1280. (Giovanni Gaetano Orsini).
189. Marteinn IV 23. mars 1281 - 28. mars 1285. (Simone de Brion).
190. Honóríus IV 20. maí 1285 - 3. apríl 1287. (Giacomo Savelli).
191. Nikulás IV 22. febrúar 1288 - 4. apríl 1292. (Girolamo Masci).
192. Hl. Selestínus V 29. ágúst 1294 - 13. desember 1294. (Pietro del Murrone).
193. Bonifasíus VIII 23. janúar 1295 - 11. október 1303. (Benedetto Caetani).

14. öld

194. Hl. Benedikt 11. 27. október 1303 - 7. júlí 1304. (Niccoló Boccasini).
195. Klemens 5. 14. nóvember 1305 - 20. apríl 1316. (Raymond Bertrand de Got).
196. Jóhannes 22. 5. september 1316 - 4. desember 1334. (Jacques Duèze).
*Nikulás 5. mótpáfi 22. maí 1328 - 25. ágúst 1330 (d. 16. október 1333). (Pietro Rainallucci).
197. Benedikt 12. 8. janúar 1335 - 25. apríl 1342. (Jacques Fournier).
198. Klemens 6. 19. maí 1342 - 6. desember 1352. (Pierre Roger).
199. Innósentíus 6. 30. desember 1352 - 12. september 1362. (Étienne Aubert).
200. Hl. Úrbanus 5. 6. nóvember 1362 - 19. desember 1370. (William de Grimoard).
201. Gregoríus 11. 5. janúar 1371 - 26. mars 1378. (Pierre Roger de Beaufort).
202. Úrbanus 6. 18. apríl 1378 - 15. október 1389. (Bartolomeo Prignano).
203. Bonifasíus 9. 9. nóvember 1389 - 1. október 1404. (Pietro Tomacelli).
204. Innósentíus 7. 11. nóvember 1404 - 6. nóvember 1406. (Cosma Migliorati).
205. Gregoríus 12. 19. desember 1406 - 4. júlí 1415. (Angelo Correr).
*Klemens 7. mótpáfi 31. október 1378 - 16. september 1394. (Roberto dei conti del Genevois).
*Benedikt 13. mótpáfi 11. október 1394 - 23. maí 1423. (Pietro de Luna).

15. öld

*Alexander V mótpáfi júlí 1409 - 3. maí 1410. (Pietro Filargo).
*Jóhannes XXIII mótpáfi 25. maí 1410 - 29. maí 1415. (Baldassarre Cossa).
206. Marteinn V 21. nóvember 1417 - 20. febrúar 1431. (Oddone Colonna).
207. Evgeníus IV 11. mars 1431 - 23. febrúar 1447. (Gabriele Condulmer).
*Felix V mótpáfi 5. nóvember 1439 (24. júlí 1440) - 7. apríl 1449. (Amedeo duca di Savoia).
208. Nikulás V 19. mars 1447 - 24. mars 1455. (Tommaso Parentucelli).
209. Kalixtus III 20. apríl 1455 - 6. ágúst 1458. (Alonso de Borja).
210. Píus II 3. september 1458 - 14. ágúst 1464. (Enea Silvio Piccolomini).
211. Páll II 16. september 1464 - 26. júlí 1471. (Pietro Barbo).
212. Sixtus IV 25. ágúst 1471 - 12. ágúst 1484. (Fransesco della Rovere).
213. Innocensíus VIII 12. september 1484 - 25. júlí 1492. (Giovanni Battista Cibo).
214. Alexander VI 26. ágúst 1492 - 18. ágúst 1503. (Rodrigo Borgia).

16. öld

215. Píus III 8. október 1503 - 18. október 1503. (Francesco Todeschini-Piccolomini).
216. Júlíus II 26. nóvember 1503 - 21. febrúar 1513. (Giuliano della Rovere).
217. Leó X 19. mars 1513 - 1. desember 1521. (Giovanni de’Medici).
218. Hadríanus VI 31. ágúst 1522 - 14. september 1523. (Adriano Florensz).
219. Klemens VII 26. nóvember 1523 - 25. september 1534. (Giulio de’Medici).
220. Páll III 3. nóvember 1534 - 10. nóvember 1549. (Alessandro Farnese).
221. Júlíus III 22. febrúar 1550 - 23. mars 1555. (Giovanni Maria Ciocchi del Monte).
222. Marcellus II 10. apríl 1555 - 1. maí 1555. (Marcello Cervini).
223. Páll IV 26. maí 1555 - 18. ágúst 1559. (Gian Pietro Carafa).
224. Píus IV 6. janúar 1560 - 9. desember 1565. (Giovanni Angelo de’Medici).
225. Hl. Píus V 17. janúar 1566 - 1. maí 1572. (Antonio (Michele) Ghislieri).
226. Gregoríus XIII 25. maí 1572 - 10. apríl 1585. (Ugo Boncompagni).
227. Sixtus V 1. maí 1585 - 27. ágúst 1590. (Felice Peretti).
228. Úrbanus VII 15. september 1590 - 27. september 1590. (Giambattista Castagna).
229. Gregoríus XIV 8. desember 1590 - 16. október 1591. (Niccoló Sfondrati).
230. Innocensíus IX 3. nóvember 1591 - 30. desember 1591. (Giovanni Antonio Facchinetti).
231. Klemens VIII 9. febrúar 1592 - 3. mars 1605. (Ippolito Aldobrandini).

17. öld

Ríkisár Mynd Íslenskt nafn Ríkisnafn Eiginnafn Fæðingarstaður Athugasemdir
1. apríl 1605 til 27. apríl 1605 Leó 11. Papa Leo Undecimus, Episcopus Romanus Alessandro Ottaviano de'Medici Flórens, Ítalíu  
16. maí 1605 til 28. janúar 1621 Páll 5. Papa Paulus Quintus, Episcopus Romanus Camillo Borghese Róm, Ítalíu  
9. febrúar 1621 til 8. júlí 1623 Gregoríus 15. Papa Gregorius Quintus Decimus, Episcopus Romanus Alessandro Ludovisi Bologna, Ítalíu  
6. ágúst 1623 til 29. júlí 1644 Úrbanus 8. Papa Urbanus Octavus, Episcopus Romanus Maffeo Barberini Flórens, Ítalíu Réttarhöldin yfir Galileo Galilei
15. september 1644 til 7. janúar 1655 Innósentíus 10. Papa Innocentius Decimus, Episcopus Romanus Giovanni Battista Pamphilj Róm, Ítalíu  
7. apríl 1655 til 22. maí 1667 Alexander 7. Papa Alexander Septimus, Episcopus Romanus Fabio Chigi Siena, Toskana, Ítalíu  
20. júní 1667 til 9. desember 1669 Klemens 9. Papa Clemens Nonus, Episcopus Romanus Giulio Rospigliosi Pistoia, Toskana, Ítalíu  
29. apríl 1670 til 22. júlí 1676 Klemens 10. Papa Clemens Decimus, Episcopus Romanus Emilio Altieri Róm, Ítalíu  
21. september 1676 til 11/12. ágúst 1689 Innósentíus 11.
hinn sæli
Papa Innocentius Undecimus, Episcopus Romanus Benedetto Odescalchi Como, Langbarðaland, Ítalíu  
6. október 1689 til 1. febrúar 1691 Alexander 8. Papa Alexander Octavus, Episcopus Romanus Pietro Vito Ottoboni Padúa, Venetó, Ítalíu  
12. júlí 1691 til 27. september 1700 Innósentíus 12. Papa Innocentius Duodecimus, Episcopus Romanus Antonio Pignatelli Spinazzola, Puglia, Ítalíu  

18. öld

Ríkisár Mynd Íslenskt nafn Ríkisnafn Eiginnafn Fæðingarstaður Athugasemdir
23. nóvember 1700 til 19. mars 1721 Klemens 11. Papa Clemens Undecimus, Episcopus Romanus Giovanni Francesco Albani Úrbínó, Marke, Ítalíu  
8. maí 1721 til 7. mars 1724 Innósentíus 13. Papa Innocentius Tertius Decimus, Episcopus Romanus Michelangelo de ’Conti Poli, Latíum, Ítalíu  
29. maí 1724 til 21. febrúar 1730 Benedikt 13., O.P. Papa Benedictus Tertius Decimus, Episcopus Romanus Pierfrancesco Orsini Gravina, Apúlía, Ítalíu  
12. júlí 1730 til 6. febrúar 1740 Klemens 12. Papa Clemens Duodecimus, Episcopus Romanus Lorenzo Corsini Flórens, Ítalíu  
17. ágúst 1740 til 3. maí 1758 Benedikt 14. Papa Benedictus Quartus Decimus, Episcopus Romanus Prospero Lorenzo Lambertini Bologna, Ítalíu  
6. júlí 1758 til 2. febrúar 1769 Klemens 13. Papa Clemens Tertius Decimus, Episcopus Romanus Carlo della Torre Rezzonico Feneyjar, Ítalíu  
19. maí 1769 til 22. september 1774 Klemens 14., O.F.M. Conv. Papa Clemens Quartus Decimus, Episcopus Romanus Giovanni Vincenzo Antonio Ganganelli Sant'Arcangelo di Romagna, Ítalíu Lagði jesúítaregluna niður.
15. febrúar 1775 til 29. ágúst 1799 Píus 6. Papa Pius Sextus, Episcopus Romanus Giovanni Angelo Braschi Cesena, Ítalíu Fordæmdi Frönsku byltinguna og var rekinn úr Páfaríkinu af frönskum hersveitum 1798. Lést í útlegð.

19. öld

Ríkisár Mynd Íslenskt nafn Ríkisnafn Eiginnafn Fæðingarstaður Athugasemdir
14. mars 1800 til 20. ágúst 1823 Píus 7., O.S.B. Papa Pius Septimus, Episcopus Romanus Barnaba Chiaramonti Cesena, Ítalíu Viðstaddur þegar Napóleon Bonaparte var krýndur Frakkakeisari. Rekinn í útlegð úr kirkjuríkinu af Frökkum 1809 til 1814.
28. september 1823 til 10. febrúar 1829 Leó 12. Papa Leo Duodecimus, Episcopus Romanus Annibale Sermattei della Genga Fabriano, Marke, Ítalíu  
31. mars 1829 til 1. desember 1830 Píus 8. Papa Pius Octavus, Episcopus Romanus Francesco Saverio Castiglioni Cingoli, Marke, Ítalíu  
2. febrúar 1831 til 1. júní 1846 Gregoríus 16., O.S.B. Cam. Papa Gregorius Sextus Decimus, Episcopus Romanus Bartolomeo Alberto Cappellari Belluno, Venetó, Ítalíu Síðasti páfinn sem ekki var biskup.
16. júní 1846 to 7. febrúar 1878 Píus 9.
hinn sæli
Papa Pius Nonus, Episcopus Romanus Giovanni Maria Mastai-Ferretti Senigallia, Marke, Ítalíu Hóf Fyrsta Vatíkansráðið; Missti Páfaríkið í hendur Ítalíu. Sá páfi sem lengst hefur setið í embætti.
20. febrúar 1878 til 20. júlí 1903 Leó 13. Papa Leo Tertius Decimus, Episcopus Romanus Gioacchino Vincenzo Raffaele Luigi Pecci Carpineto Romano, Latíum, Ítalíu Lagði grunninn að hugmyndum kaþólikka um félagsmál í páfabullunni Rerum Novarum (Um fjármagn og vinnu) og studdi kristilega demókrata gegn kommúnisma.

20. öld

Ríkisár Mynd Íslenskt nafn Ríkisnafn Eiginnafn Fæðingarstaður Athugasemdir
4. ágúst 1903 til 20. ágúst 1914 Píus 10.
Heilagur Píus 10.
Papa Pius Decimus, Episcopus Romanus Giuseppe Melchiorre Sarto Riese, Treviso, Venetó, Ítalíu Barðist gegn módernískum túlkunum á kristni og lýsti því yfir að módernismi væri villutrú.
3. september 1914 til 22. janúar 1922 Benedikt 15. Papa Benedictus Quintus Decimus, Episcopus Romanus Giacomo Della Chiesa Genúa, Ítalíu Kallaði eftir friði í Fyrri heimsstyrjöldinni.
6. febrúar 1922 til 10. febrúar 1939 Píus 11. Papa Pius Undecimus, Episcopus Romanus Achille Ambrogio Damiano Ratti Desio, Mílanó, Ítalíu Undirritaði Lateran-samningana við Ítalíu sem staðfestu Vatíkanið sem sjálfstætt ríki.
2. mars 1939 til 9. október 1958 Píus 12. Papa Pius Duodecimus, Episcopus Romanus Eugenio Maria Giuseppe Giovanni Pacelli Róm, Ítalíu Vísaði til óskeikulleika páfa í páfabullunni Munificentissimus Deus.
28. október 1958 til 3. júní 1963 Jóhannes 23.
hinn sæli
Papa Ioannes Vicesimus Tertius, Episcopus Romanus Angelo Giuseppe Roncalli Sotto il Monte, Bergamó, Ítalíu Hóf Annað Vatíkansráðið; stundum kallaður „góði páfinn Jóhannes“.
21. júní 1963 til 6. ágúst 1978 Páll 6.
þjónn guðs
Papa Paulus Sextus, Episcopus Romanus Giovanni Battista Enrico Antonio Maria Montini Concesio, Brescia, Ítalíu Síðasti páfinn sem var krýndur með kórónu páfa. Lauk öðru Vatíkansráðinu.
26. ágúst 1978 til 28. september 1978 Jóhannes Páll 1.
þjónn guðs
Papa Ioannes Paulus Primus, Episcopus Romanus Albino Luciani Forno di Canale (nú Canale d'Agordo), Venetó, Ítalíu Fyrsti páfinn sem notaði „fyrsti“ í embættisheiti sínu. Hann er líka fyrsti páfinn sem tók sér tvö nöfn (tveggja síðustu fyrirrennara sinna).
16. október 1978 til 2. apríl 2005 Jóhannes Páll 2.
þjónn guðs
Papa Ioannes Paulus Secundus, Episcopus Romanus Karol Józef Wojtyła Wadowice, Póllandi Fyrsti pólski páfinn og fyrsti páfinn í 455 ár sem ekki var frá Ítalíu. Hann tók fleiri í dýrlingatölu en nokkur fyrirrennara hans. Sá páfi sem lengst hefur setið frá Píusi 9. og sat næstlengst í embætti frá upphafi. Hans er minnst sem „páfa unga fólksins“ og „pílagrímsins“ vegna þess hve hann ferðaðist víða.

3. árþúsundið

21. öld

Ríkisár Mynd Íslenskt nafn Ríkisnafn Eiginnafn Fæðingarstaður Ahugasemdir
19. apríl 2005 til 28. febrúar 2013 Benedikt 16. Papa Benedictus Sextus Decimus, Episcopus Romanus Joseph Alois Ratzinger Marktl am Inn, Bæjaraland, Þýskaland Fyrsti þýski páfinn frá Hadríanusi 6. árið 1523 eða Stefáni 9. 1058. Sá elsti sem tekur við embætti frá Klemens 12. 1730. Fyrsti nútímapáfinn sem kemur frá landi þar sem meirihlutinn er mótmælendatrúar. Fyrsti páfinn sem segir sjálfviljugur af sér frá Selestínusi 4. 1294.
13. mars 2013 (enn í embætti) Frans Papa Franciscus Miserando atque Eligendo[1] Jorge Mario Bergoglio, S.J. Buenos Aires, Argentínu Fyrsti páfinn sem er fæddur utan Evrópu frá Gregoríusi 3. og sá fyrsti frá Ameríku. Fyrsti páfinn frá suðurhveli jarðar. Fyrsti jesúítapáfinn. Fyrsti páfinn sem tekur upp nýtt ríkisnafn frá Lando (913-914).

Tilvísanir

  1. „Pope Francis : "Miserando atque eligendo"...“. Vatican Radio. 18. mars 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann 5 júlí 2013. Sótt 19. september 2013.

Read other articles:

County in the United States County in MarylandCecil CountyCountyCecil County Circuit Courthouse in Elkton FlagSealLocation within the U.S. state of MarylandMaryland's location within the U.S.Coordinates: 39°34′N 75°57′W / 39.57°N 75.95°W / 39.57; -75.95Country United StatesState MarylandFoundedJune 6, 1674Named forCecil CalvertSeatElktonLargest townElktonArea • Total418 sq mi (1,080 km2) • Land346 sq mi...

 

Cet article est une ébauche concernant une localité kosovare. Vous pouvez partager vos connaissances en l’améliorant (comment ?) selon les recommandations des projets correspondants. Radivojc Radivojce, Радивојце Administration Pays Kosovo District Gjilan/Gnjilane (Kosovo)Kosovo-Pomoravlje (Serbie) Commune Viti/Vitina Démographie Population 1 245 hab. (2011) Géographie Coordonnées 42° 22′ 51″ nord, 21° 23′ 31″ est Altitud...

 

Anthus melindae Estado de conservação Espécie pouco preocupante (IUCN 3.1)[1] Classificação científica Domínio: Eukaryota Reino: Animalia Filo: Chordata Classe: Aves Ordem: Passeriformes Família: Motacillidae Gênero: Anthus Espécies: A. melindae Nome binomial Anthus melindaeShelley, 1900 Anthus melindae é uma espécie de ave da família Motacillidae. Pode ser encontrada nos seguintes países: Quénia e Somália.[2] Os seus habitats naturais são: campos de gramíneas subt...

Swedish politician Lars HjälmeredMMember of the Swedish Parliamentfor Gothenburg MunicipalityIn office2 October 2006 – 26 September 2022 Personal detailsBorn (1977-02-22) 22 February 1977 (age 46)Political partyModerate PartyAlma materUniversity of GothenburgChalmers University of Technology (Master of science in Mechanical Engineering)ProfessionCivil engineerWebsiteLars Hjälmered's blog Lars Olof Hjälmered (born 22 February 1977[1]) is a Swedish politician for the ...

 

1991 studio album by Paul Kelly & The MessengersComedyStudio album by Paul Kelly & The MessengersReleased1991StudioTrafalgar Studio, SydneyGenreAustralian rockLength59:24LabelMushroomProducerAlan Thorne, Paul KellyPaul Kelly & The Messengers chronology So Much Water So Close To Home(1989) Comedy(1991) Hidden Things(1992) Singles from Comedy Don't Start Me TalkingReleased: April 1991 Keep It to YourselfReleased: July 1991 WintercoatReleased: 1991 Professional ratingsReview ...

 

Prix du Gouverneur général : théâtre de langue françaisePrésentationType DistinctionPartie de Prix littéraires du Gouverneur généralFondation 1981LocalisationLocalisation  Canadamodifier - modifier le code - modifier Wikidata Le prix du Gouverneur général : théâtre de langue française est l'un des plus prestigieux prix dramatique au Canada. Ce prix fut décerné pour la première fois en 1981, quand la catégorie poésie ou théâtre de langue française fut scind...

Musée Maurice Ravel in Montfort-l’Amaury Das Musée Maurice Ravel in Montfort-l’Amaury, einer französischen Gemeinde im Département Yvelines in der Region Île-de-France, befindet sich in der Villa Le Belvédère, in der der Komponist Maurice Ravel von 1921 bis zu seinem Tod im Jahr 1937 lebte. Inhaltsverzeichnis 1 Villa Le Belvédère 2 Museum 3 Literatur 4 Weblinks Villa Le Belvédère Das Haus Nr. 5 in der Rue Maurice Ravel, oberhalb der Altstadt von Montfort-l’Amaury, bietet eine...

 

Extract of acacia trees For the region in India, see Kutch District. Catechu Bottle of catechu Catechu Catechu (/ˈkætɪʃuː/ or /ˈkætɪtʃuː/)[1] is an extract of acacia trees used variously as a food additive, astringent, tannin, and dye. It is extracted from several species of Acacia, but especially Senegalia catechu (Acacia catechu), by boiling the wood in water and evaporating the resulting brew.[2] It is also known as cutch, black cutch, cachou, cashoo, terra Japoni...

 

Porte de Nivelles(Villers-la-Ville)PrésentationDestination initiale Porte d'enceinteDestination actuelle Habitation privéeStyle Architecture classiqueLocalisationPays BelgiqueRégion  Région wallonneProvince  Province du Brabant wallonCommune Villers-la-VilleCoordonnées 50° 35′ 08″ N, 4° 31′ 32″ ELocalisation sur la carte de BelgiqueLocalisation sur la carte du Brabant wallonmodifier - modifier le code - modifier Wikidata La Porte de Nivel...

1992 video game For the title, see Grandmaster (chess). 1992 video gameGrandmaster ChessCD-ROM cover artDeveloper(s)IntraCorpPublisher(s)Capstone SoftwarePlatform(s)DOS, Macintosh, WindowsRelease19921993 (CD-ROM)1995 (Win)Genre(s)Computer chessMode(s)Single-player, Multiplayer Grandmaster Chess is a 1992 chess video game for DOS and Macintosh developed by IntraCorp and its subsidiary Capstone that was focused on neural network technology and an artificial intelligence (AI) able to learn from ...

 

Language family mostly of southern India DravidianGeographicdistributionSouth India, north-east Sri Lanka and south-west PakistanNative speakers250 million (2020)[1]Linguistic classificationOne of the world's primary language familiesProto-languageProto-DravidianSubdivisions Northern Central South-Central South ISO 639-2 / 5draLinguasphere49= (phylozone)Glottologdrav1251Distribution of the Dravidian languages Part of a series onDravidian culture and history OriginIndus Valley Civ...

 

Девід ЕпштейнDavid Arthur Eppstein Народився 1963[1][2][3]Англія, Велика Британія або Віндзор, Беркшир, Англія, Велика Британія[4]Країна  СШАМісце проживання КаліфорніяДіяльність математик, інформатик, викладач університетуГалузь теорія графів[4], Ди�...

هذه المقالة يتيمة إذ تصل إليها مقالات أخرى قليلة جدًا. فضلًا، ساعد بإضافة وصلة إليها في مقالات متعلقة بها. (أبريل 2019) مايكل ستانلي (بالإنجليزية: Michael Stanley)‏    معلومات شخصية اسم الولادة (بالإنجليزية: Michael Stanley Gee)‏  تاريخ الميلاد 25 مارس 1948  تاريخ الوفاة 5 مارس 2021 (72 سنة) ...

 

تفجير منبج (2019) جزء من الحرب الأهلية السورية المعلومات البلد سوريا  الموقع منبج الإحداثيات 36°31′36″N 37°57′23″E / 36.52667°N 37.95639°E / 36.52667; 37.95639  التاريخ 16 يناير/كانون الثاني 2019 11:50 (توقيت سوريا) الهدف الجنود الأمريكان والمقاتلين الكرد نوع الهجوم هجوم انتحاري الأسل�...

 

Films Donald Trump has produced or hosted Trump in 2015 Trump's star on the Hollywood Walk of Fame This article is part of a series aboutDonald Trump Business and personal Business career The Trump Organization wealth tax returns Media career The Apprentice books filmography Eponyms Family Foundation American football Golf Honors Public image in popular culture SNL parodies handshakes Legal affairs Sexual misconduct allegations Nicknames pseudonyms Racial views Comments on John McCain Conspir...

2006 greatest hits album by Judas PriestThe Essential Judas PriestGreatest hits album by Judas PriestReleased11 April 2006 26 August 2008 (3.0 Limited Edition)Recorded1976–2005GenreHeavy metalLength154:22LabelColumbia / Sony MusicJudas Priest chronology Angel of Retribution(2005) The Essential Judas Priest(2006) Nostradamus(2008) Professional ratingsReview scoresSourceRatingAllMusic[1] The Essential Judas Priest is a 2006 two-disc compilation album by English heavy metal ban...

 

Whole EarthFormer editorsKevin Kelly, Howard Rheingold, Ruth Kissane, Peter Warshall, Anne HerbertCategoriesEnvironment, Science, PoliticsFrequencyQuarterlyFirst issueJanuary 1985Final issueNumberSpring 2003Issue 110CompanyPoint FoundationCountryUnited StatesBased inSausalito, CaliforniaLanguageEnglishWebsitehttp://www.wholeearth.comISSN1097-5268 Whole Earth Review (Whole Earth after 1997)[1] was a magazine which was founded in January 1985 after the merger of the Whole Earth Software...

 

1959 novel by Eduardo Blanco Amor A esmorga A esmorga is a novel by Galician writer Eduardo Blanco Amor from 1959. It tells about a 24-hour drinking spree of a man called Cibrán and his two friends in a town called Auria, very similar to real life town Ourense. Cibrán tells his story to the police, trying to show himself in the best possible light.[1] The day contains celebrations, fire and a visit to a brothel.[2] The book has been filmed twice: in 1977 by Gonzalo Suárez u...

Tramp art frame with maker's photograph Tramp art is a style of woodworking which emerged in America in the latter half of the 19th century. Some of tramp art's defining characteristics include chip or notch carving, the reclamation of cheap or available wood such as that from cigar boxes and shipping crates, the use of simple tools such as penknives, and the layering of materials into geometric shapes through glue or nails.[1] One technique used in tramp art is Crown of Thorns joiner...

 

Pentecostal Christian denomination Assemblies of God USAClassificationProtestantOrientationPentecostalTheologyFinished Work PentecostalPolityMixed Presbyterian and Congregational polityLeaderDoug E. ClayAssociationsNational Association of Evangelicals Pentecostal/Charismatic Churches of North America Pentecostal World Fellowship Wesleyan Holiness Consortium World Assemblies of God Fellowship[1][2]RegionUnited StatesHeadquartersSpringfield, MissouriOrigin1914 Hot Springs, Arkan...

 
Kembali kehalaman sebelumnya